hvað á ég að gera?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

hvað á ég að gera?

Post by Demansoni »

Ég er með 450L fiskabúr með síkliðum í bæði malawi,ameríku,utaka,afríku
er með demansoni kerlu og mpanga kerlu sem eru alltaf að hringna og búrið er stút fullt af mbuna seiðum sem gengur alltaf upp, en seiðin eru blendinga :? bara allt blandað saman hjá þeim báðum Hongi red top,og ég man ekki hvað hinn heitir :oops: og svo einhverjum blandaðum og.
Svo koma líka alltaf Rusty seiði hjá Rusty parinu og líka allt fullt af Rusty seiðum.Og nú er allt fullt af seiðum í búrinu
og Rusty,Demansoni og mpanga eru ornar ekkert smá horaðar :-? Veit einhver hvað ég á að gera það er ekki eins og maður nái seiðunum úr búrinu :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: hvað á ég að gera?

Post by Vargur »

Fækka tegundum og hafa tegundir sem blandast síður, sem sagt vera með tegundir eru frekar ólíkar og þá fleiri fiska af hverri tegund.
Ránfiskur sem passar með þessum fiskum gæti leyst seiðavandamálið ef þú villt fækka þeim.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: hvað á ég að gera?

Post by Gudmundur »

lítið mál að tæma koppinn og ná seiðunum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: hvað á ég að gera?

Post by Elma »

vera með einn eða tvo Altolamprologus calvus í búrinu :wink:
Flottir fiskar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply