Hef lesið eithvað um það hér á spjallinu að einhverjir hafi notað plexigler ofan í búrin hjá sér. Mig langar að setja smá plexibút inní búrið sem hellir, hafa einhverjir lent í vandræðum með plexi-ið eða losar það einhver efni frá sér?
bara til að vera save áður en ég skelli þessu ofan í.
Plexigler í fiskabúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Plexigler í fiskabúr
plexi er í lagi í fiskabúr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Plexigler í fiskabúr
Veit einhver hvernig ég get komist að því hvort það sé plexigler eða venjulegt í búrinu hjá mér?
Re: Plexigler í fiskabúr
Það er líklega venjulegt Getur annars séð það á samskeytum. Ef það er kítti þá er það venjulegt gler.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net