360L Mark II Marine Búrið Mitt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Já þarf að byrja á byrjunarreit, ætla ekki að setja LR úr gamla búrinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by linx »

fyrst þú átt svona mikið af power headum gætir þú alveg pantað LR og cikelað það sjálfur. kostar nokkrar auka ferðir að ná í sjó en myndi örugglega borga sig.
mér fynnst það ólíklegt að þú fynnir aptesíulaust LR herna á klakanum nema að það sé alveg nýtt.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Ég á slatta af DR og svo mun ég búa til LR sjálfur eins og ég gerði fyrir gamla búrið, ég átti að fá kassa af DR með búrinu en það var víst ekki til úti og kom þá ekki með :/
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Jæja þá er sandurinn kominn í búrið og rykið loksins búinn að setjast niður, er virkilega sáttur með sandinn, þarf bara að nudda rykið af glerinu hehe :)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Jæja í dag fór ég upp í vinnu og sótti nokkra LR steina sem ég átti í búri þar og þar sem ný sending af allskonar dóti var að koma í hús í dag kom ég auðvitað ekki bara heim með grjót :oops:
tók einnig með mér tvær 12v 10.000L/h dælur frá Aquael :D, reikna svo með að selja hinar sem ég keypti nýlega fyrir gamla búrið :oops:
Image
Er rosalega spenntur fyrir þessum dælum, er mjög ánægður með hinar
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by S.A.S. »

Ekki slæmt :góður: ! verður þetta ekki bara jólagjöfin til konunar í ár ? :-D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Haha það yrði vinsælt!, en þetta verður bara frá mér til mín haha :D en vá! þessi dæla er einum of hljóðlát, þurfti að setja hendina ofan í búrið til að vera viss um að hún hafi farið í gang og þvílíkur kraftur!, ekkert smá flott að geta stjórnað kraftinum á dælunni
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by S.A.S. »

ég verð að koma og skoða þetta hjá ykkur seljið þið þetta í dýralíf ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Já en það komu bara tvær og ég tók báðar :oops:, það koma þó fleiri með næstu sendingu, svo vorum við að fá mjög flottan Live sand sem er í vatni (sjór í pokanum sjálfum og heldur þá bakteríum lifandi og ýmsum kvikindum)

Ég setti líka fyrsta fiskinn í búrið með grjótinu, einn dalmatíu black molly :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by linx »

cool! eruð þið með eitthvað af saltvatns live stock í búðinni? verð að viðurkenna að ég hef aldrei komið þangað. :oops:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Nei því miður er ekkert saltvatns live stock ekki að áhuginn sé ekki til staðar heldur lítil eftirspurn en þetta kemur smátt saman inn og endar vonandi með því að koma upp nokkrum búrum fyrir fiska og öflugra úrval af dry goods á góðu verði, svo að nýtt fólk taki skrefið út í saltið, eins og sandurinn sem við vorum að fá get ég lofað að hann er ekki hægt að finna á betra verði þar sem hann er ódýrari en þurr dauður kóral sandur í öðrum verslunum hérna :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by kristjan »

Þessar aquael dælur, eru þær ekki töluvert minni en hydor dælurnar? Hvað kosta þær? Er að hugsa um að kaupa tunze turbelle 6065 en hún dælir ekki nema 6500 l/h þannig ef þessar eru á góðu verði og dæla 10000 l/h er kanski spurning um að skoða þær. :roll:
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Jú þær eru aðeins minni og nettari en hydor dælurnar og með töluvert betri tengingu við segul fótinn (Finnst ég alltaf vera að fara brjóta rauða pinnann á hydor dælunum þegar ég hreyfi við honum), ég er ekki viss hvað þær kosta :P en skal komast að því og senda þér verðið í pm
Image
10x7x6 eru sirka málin á henni
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by keli »

Af hverju þarf verðið að fara í PM? Það eru fleiri forvitnir :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by animal »

keli wrote:Af hverju þarf verðið að fara í PM? Það eru fleiri forvitnir :)

Er verðið á þessum dælum leyndarmál?. Hef áhuga ef verð er þolanlegt.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Neinei ég hendi því inn um leið og ég fletti því upp :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Jakob »

Flott project. ;)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Anemone ákvað að fara í smá klippingu í gamla búrinu
Image
en víst að hún var farin af grjótinu nýtti ég tækifærið til að færa hana yfir í nýja búrið
Image
Image
Þá er að fara "Dippa" restinni af kóröllunum og færa yfir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Storm
Posts: 37
Joined: 02 May 2011, 23:23

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Storm »

fáum við FTS?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Storm
Posts: 37
Joined: 02 May 2011, 23:23

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Storm »

smekkleg eyja =)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Já ég er nokkuð sáttur við hana :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by kristjan »

Mjög flott. Flott ad hafa litid liverock i burinu og hafa svo bara meira i sumpnum. Hvad ertu med af liverocki allt i allt?
350 l. Juwel saltvatnsbúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by animal »

animal wrote:
keli wrote:Af hverju þarf verðið að fara í PM? Það eru fleiri forvitnir :)

Er verðið á þessum dælum leyndarmál?. Hef áhuga ef verð er þolanlegt.

Er eitthvað að frétta af þessu dælu verði?. Mig vantar svona dælur.
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by ulli »

fá sér Alvöru xD
http://ecotechmarine.com/media-gallery/ ... -a-wave-2/

get feingið eina á 200€
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by kristjan »

Hvaða gerð færðu a 200€ mp10, 40 eða 60? 200€ er ekkert svo mikið. En þó eru ekki allir a reefcentral a einu máli um hvort vortech dælurnar séu peningana virði þrátt fyrir að allir sèu sammála um að þær séu royallinn i þessu.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by ulli »

Mp40
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by S.A.S. »

flott búrið hjá þér til hamingju með að vera kominn með þetta í gang :góður: . hvernig er sump setupið að virka fyrir þig eitthvað sem betur mætti fara ?
hvernig væri að smella einni mynd af sumpnum :mynd: ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

jesús hvað ég er með allt niðrum mig með verðið á þessum dælum, það fer vonandi að koma
en ég bætti við einum Vampire tang seinasta laugardag, dýrka þennan fisk, ótrúlega skemmtilegur karakter
Image
en ekki er öll gleðin því að flakk er á anemone hjá mér sem endaði hérna í nótt
Image
Er ekki vongóður um bata en það væri nú eftir þessu kvikindi að lifa þetta af svo það geti haldið áfram að veita mér ama
Svona lítur hún út núna eftir vinnudaginn, örfáir fálmarar eftir miðað við það sem var
Image
Henti henni yfir í gamla búrið, hún má frekar bomba það búr ef hún drepst heldur en nýja :P

Sumpurinn hefur reynst vel hingað til en þó engin reynsla komin á hann þar sem ég hef nánast verið fastur í vinnunni frá morgni til kvölds og ekkert náð að sinna búrinu :(, á eftir að koma rafmagni, vinnulýsingu refugium lýsingu og smíða nýjan skimmer til að klára þann hluta af búrinu, stefni á að byrja á einhverju af þessu um helgina ef ég verð ekki að vinna
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt

Post by Squinchy »

Afrekstur gærkvöldsinns :)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply