400L búr Jakobs
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
RTC drapst eftir að hann fékk einhverja ógeðslega sýkingu. Hann fékk einhverja rauða bletti á uggana og á bakið. Búrið var tandurhreint, regluleg vatnsskipti gerð. Sýrustig og hitastig í lagi. Reyndar kemur fiskurinn frá F&F svo ég er ekkert voðalega hissa.
En ég bætti við albino óskar í 400L búrið. Endlicheri er um 20cm og orðinn helvíti flottur, en étur þó ekki mikið.
En ég bætti við albino óskar í 400L búrið. Endlicheri er um 20cm og orðinn helvíti flottur, en étur þó ekki mikið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Leitt með RTCinn,
en mér finnst svolítið harsh að skella skuldinni á F&F
að fiskurinn fékk sýkingu, nokkrum mánuðum eftir að þú fékkst hann?
Svona getur þetta bara verið.
en mér finnst svolítið harsh að skella skuldinni á F&F
að fiskurinn fékk sýkingu, nokkrum mánuðum eftir að þú fékkst hann?
Svona getur þetta bara verið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Ný myndavél komin á heimilið. Canon EOS 1100D. Tók prufutökur rétt fyrir svefninn. Fer betur í það á morgun að taka myndir.
Búrið var alveg undirlagt af þörungi svo ég skellti mér í þrif.
Fyrir:
Eftir:
Endli allur að koma til, byrjaður að éta almennilega, loksins! Frekar feiminn samt.
Óskarinn, þessi er í miklu uppáhaldi á heimilinu.
Albino senegalusinn
Búrið var alveg undirlagt af þörungi svo ég skellti mér í þrif.
Fyrir:
Eftir:
Endli allur að koma til, byrjaður að éta almennilega, loksins! Frekar feiminn samt.
Óskarinn, þessi er í miklu uppáhaldi á heimilinu.
Albino senegalusinn
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Nokkrar í viðbót
Ein af Endli, hann var ekkert voða spenntur fyrir því að koma undan dælukassanum.
og senegalus
Ein af Endli, hann var ekkert voða spenntur fyrir því að koma undan dælukassanum.
og senegalus
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Flottar myndir ;- D
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Smá update: Endlicheri er kominn í um 25cm og óskarinn er aðeins minni. Senegalusinn stækkar hægt en stækkar þó.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Bætti aðeins við í búrið:
2x Geophagus Dicrozoster
2x Firemouth
1x Synodontis
Geophagusarnir sýna strax ótrúlega liti.
2x Geophagus Dicrozoster
2x Firemouth
1x Synodontis
Geophagusarnir sýna strax ótrúlega liti.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Bætti meira við í búrið í dag. Loksins komið almennilegt líf í búrið.
Þetta er í búrinu í dag:
1x Oscar
2x Firemouth
2x Heros Notatus
2x Geophagus Dicrozoster
1x Nicaraguensis
1x Polypterus Endlicheri
1x Polypterus Senegalus 'Albino'
1x Óþekktur Synodontis
Ég set inn myndir við tækifæri
Þetta er í búrinu í dag:
1x Oscar
2x Firemouth
2x Heros Notatus
2x Geophagus Dicrozoster
1x Nicaraguensis
1x Polypterus Endlicheri
1x Polypterus Senegalus 'Albino'
1x Óþekktur Synodontis
Ég set inn myndir við tækifæri
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L Monsterbúr Jakobs
Jæja hér koma myndir.
Óskarinn:
Synodontis:
Nicaraguensis:
Geophagus Dictozoster:
Severum:
Firemouth:
Endlicheri:
Mynd af búrinu:
Óskarinn:
Synodontis:
Nicaraguensis:
Geophagus Dictozoster:
Severum:
Firemouth:
Endlicheri:
Mynd af búrinu:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Eftir nánari athugun er Synodontis-inn líklegast hybrid. Geophagusarnir eru Abalios og þetta er Severum Efasciatus ekki Notatus.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Severum parið hrygndi núna í þriðja skiptið í gær. Seiðin hafa í hin tvö skiptin horfið um tveimur dögum frá því þau klekjast. Væri gaman ef að þetta færi að takast hjá þeim.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 400L búr Jakobs
Flottur, gaman að sjá að það hefur tekist að halda honum á lífi. Verður gaman að fylgjast með honum.
Re: 400L búr Jakobs
Takk. Hann lætur yfirleitt lítið sjá sig nema þegar matur er á boðstólnum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Thorichthys Meeki
Hypsophrys Nicaraguensis
Heros Efasciatus par með seiði.
Hypsophrys Nicaraguensis
Heros Efasciatus par með seiði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Til hamingju með seiðin!
Eru þau í sérbúri með þau eða?
Eru þau í sérbúri með þau eða?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: 400L búr Jakobs
Takk. Ég tók hluta af seiðunum frá parinu og setti í sér búr. Parið er enn með slatta af seiðum í búrinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Gerði vatnsskipti og tók Endlicheri og Óskarinn upp úr búrinu til að mæla þá nákvæmlega bara til gamans.
Endlicheri: 26cm
Óskarinn: 22cm
Endlicheri: 26cm
Óskarinn: 22cm
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
segi það sama, er dáldið að fíla þessa geophagusa finnst þeir mjög flottir
Re: 400L búr Jakobs
Takk takk, eini gallinn er að þeir eru passívari en aðrir fiskar í búrinu og mjög rólegir þegar kemur að því að borða, og verða því stundum undir í búrinu. En það hefur mikið lagast á síðustu tveimur mánuðum. Er að vonast til þess að þetta sé karl og kerling.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
MAGGGNAÐ (eins og segir í Olis auglýsingunni), geggjaðar myndir
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: 400L búr Jakobs
TakkSibbi wrote:MAGGGNAÐ (eins og segir í Olis auglýsingunni), geggjaðar myndir
Nokkrar myndir í viðbót.
Severum karlinn
Stærri Firemouthinn
Ancistrus kerling sem lætur sjaldan sjá sig
Geophagus Abalios
Endli
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Ég færði það sem eftir var af Severum seiðunum í flotbúr, og set þau í um 20-30L búr líklegast á morgun, þau eru um 20stk.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Mér hlotnaðist lítill Senegalus, um 8cm. Krossa fingur og tær að hann verði ekki étinn í búrinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Geophagusarnir:
Firemouth
Senegalus:
Severum:
Endli:
Óskar:
Firemouth
Senegalus:
Severum:
Endli:
Óskar:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: 400L búr Jakobs
Er ekkert mál í þessu búri að Polypterusarnir fái nóg að éta?
Þá á ég við að þessar síkliður sem eru nú svoddann átvargar og mikið sneggri í matinn, éti allt frá þeim, áður en þeim tekst að ná í eitthvað í gogginn.
Hvernig tæklar þú þetta?
Þá á ég við að þessar síkliður sem eru nú svoddann átvargar og mikið sneggri í matinn, éti allt frá þeim, áður en þeim tekst að ná í eitthvað í gogginn.
Hvernig tæklar þú þetta?
500l - 720l.
Re: 400L búr Jakobs
Ég gef bara frekar mikið til þess að eitthvað verði eftir. Reyndar er Senegalusinn ekkert seinni að borða en síkliðurnar. Endli borðar svo það sem eftir er. Skipti mikið um vatn, 60-70% einu sinni eða tvisvar í viku.
400L Ameríkusíkliður o.fl.