ST'ORT fiskabúr til sölu (breytt)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

ST'ORT fiskabúr til sölu (breytt)

Post by enok »

Er að spá í að fá mér minna búr því ætla ég að selja þetta.

Málin eru lengdxbreiddxhæð 245x70x65

tvöfalt gler veit ekki alveg nákvæman lítrafjölda og segist því bara vera með 1000 lítra búr.

Verðin á pakkanum er 100.þúsund og mun ég alls ekki skoða lægra boð, nema fái
eitthvað bitastætt búr uppí. Kaupandi þarf helst að leigja sér flutninga þjónustu
til að flytja þetta því svona stærð er algjör klettur. Ég get reyndar reddað einu
bílstjóra sem mundi flytja þetta fyrir ekki svo mikin pening.

En pakkinn er svona:

Búrið sem er borað með overflow boxi og durso þar inní.
undirstöður sem eru klæddar kallast víst skápur
grind ofaná og klæðning kallast hattur eða lok :)
svo eru það ljósin 2x250 watta hqi einnig 2x150 watta hqi
og einnig er það 4x 8o watta t5 flúrperur.

Svo fylgir:
Uv ljós
dælan til að dæla milli búra
sumpurinn


og svo er eitthvað fleira smotterí sem ég er að gleyma að nefna.

Og af því að ég er að fara í minna búr þá mun líklegast verða slatti
af grjóti afgangs sem yrði þá bara gefins með.

Stakt fer þetta svona:

Búr-skápur-lok 80.þúsund
ljós 30.þúsund
dæla og sump10.þúsund
uv ljós 5.þúsund
grjótid 10.þúsund
sandur 50.kg frá tjörva 5.þúsund

En ef þið hafið áhuga sendið mér þá PM.
IMG_0357.JPG
IMG_0357.JPG (171.24 KiB) Viewed 10116 times
Last edited by enok on 30 Jan 2012, 01:43, edited 3 times in total.
siggiice
Posts: 1
Joined: 20 Jan 2012, 19:31

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu

Post by siggiice »

Hvernig skimmer er þetta, myndir þú selja hann sér og þá á hvað ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu

Post by keli »

Hvernig er med rispur og svona?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu

Post by enok »

skimmerinn geduru fengid á 22 þúsund.

jú jú þad eru audvidad einhverjar rispur þér er velkomid ad koma og skoda þad
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu

Post by enok »

breytti þessu smá.
Storm
Posts: 37
Joined: 02 May 2011, 23:23

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu (breytt)

Post by Storm »

slétt skipti? :D
siddi95
Posts: 49
Joined: 16 Jan 2012, 01:04
Location: Vestmannaeyjar

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu (breytt)

Post by siddi95 »

áttu enn þetta búr?
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu (breytt)

Post by enok »

já á þad enn
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu (breytt)

Post by Tango »

ég hef áhuga á búrinu má ég koma og skoða?
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Re: ST'ORT fiskabúr til sölu (breytt)

Post by enok »

já sendu mér bara pm
Post Reply