Vitið þið hvort að það sé í lagi að nota kranavatnið í DK beint í fiskabúr?
Það yrði fyrir ferskvatnsfiska, að öllum líkindum gullfiska..
Danska vatnið.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Danska vatnið.
Spyrðu ekki bara í gæludýrabúð?
gæti verið að þú þyrftir einhver bæti efni til að milda vatnið það er ekki svo gott að mig minnir.
gæti verið að þú þyrftir einhver bæti efni til að milda vatnið það er ekki svo gott að mig minnir.
Re: Danska vatnið.
Fer eftir því hvar, en ég notaði bara kranavatn þegar ég bjó í Danmörku.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net