Hvaða tegund

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Hvaða tegund

Post by casmak »

ég er að velta fyrir mér hvaða tegund þetta er og hvort þetta séu hreinræktaðar malawi. Þau eru hrignandi kallinn blár og kella gul.
Attachments
IMG_4164 (Small).JPG
IMG_4164 (Small).JPG (35.73 KiB) Viewed 9581 times
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hvaða tegund

Post by Elma »

hvar keyptiru þá?
voru þeir ekkert merktir í búðinni?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvaða tegund

Post by casmak »

ég keypti þá ekki, fékk þá í skiptum... ég hefði ekki keypt nema fá að vita hvaða tegund þetta væri.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

Re: Hvaða tegund

Post by Demansoni »

Þessi fyrir ofan er Rusty.Ég held það af því ég er með allveg eins
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Hvaða tegund

Post by Gudmundur »

Demansoni wrote:Þessi fyrir ofan er Rusty.Ég held það af því ég er með allveg eins
þetta er ekki Rusty á myndinni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

Re: Hvaða tegund

Post by Demansoni »

þessi fyrir ofan
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Hvaða tegund

Post by Gudmundur »

Demansoni wrote:þessi fyrir ofan
ekki rusty
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

Re: Hvaða tegund

Post by Demansoni »

hvaða fiskur er hann þá :?:
Post Reply