Fyrir tæpu ári keypti ég tvo fiska, sem er svo sem ekki merkilegt, viku síðar hvurfu fiskarnir, og hef ég ALDREI séð þá síðan, fyrr en í kvöld, þá sá annað kvikindið, orðinn líka svona svaka pattaralegur, og flottur maður, ekkert smá, en vandamálið er að ég hef ekki hugmynd um hvað þessi fiskur heitir, en langar til.
Það er vonlaust að ná myndum af honum, hann er bæði snöggur, og felur sig inn í steinahrúgu, og rétt rekur trýnið út, sérstaklega ef fiskur er eitthvað að kroppa í kring.
Allir uggar og fálmarar eru mjallhvítir, fiskurinn grábrúnleytur, fallega grábrúnleytur (ef sá litur er þá til).
Hér eru þær myndir sem ég náði,,,,,,,, á einni og hálfri klukkustund
Þekkir þú þennan fisk?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þekkir þú þennan fisk?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Þessi heitir Synodontis petricola. Kattfiskur sem kemur frá Tanganyika. Hann getur orðið um 13cm.
http://www.planetcatfish.com/catelog/_s ... ies_id=857
http://www.planetcatfish.com/catelog/_s ... ies_id=857
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Mikið rétt Jakop, þetta er kvikindið.
Það er sama hvers maður spyr hér á spjallinu, takk fyrir þetta Jakop.
Það er sama hvers maður spyr hér á spjallinu, takk fyrir þetta Jakop.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Myndirnar virka ekki hjá mér...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Virkilega skemmtilegir kattfiskar, er sjálfur með Synodontis, líklega af tegundinni Atterimus eða blendingur. Hann er um 18cm og á það til að vera ótrúlega aggressívur, annars skemmtilegur fiskur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Já, ég saknaði þeirra mikið, voru bara það dýrir að ég tímdi ekki að kaupa nýja eftir að þeir hvurfu, en var himinnlifandi þegar ég uppgötvaði núna tæpu ári síðar að allavega annar er á lífi, og svona líka pattaralegur og flottur, ætla að ná mér í svona 2 í viðbót
En eftir að þú komst með nafnið sá ég að það eru nokkrar tegundir nokkuð líkar, og held ég að ég sé með Cuckoo Catfish, Synodontis multipunctatus.
Myndir teknar af þessari síðu> http://www.destin-tanganyika.com/Galeri ... -dwarf.htm
Meyra hægt að fræðast um hann hér> http://scienceblogs.com/grrlscientist/2 ... odonti.php
Allavega skíri ég hann þennan þar til þú eða einhver fróður sér minn og segir annað
En eftir að þú komst með nafnið sá ég að það eru nokkrar tegundir nokkuð líkar, og held ég að ég sé með Cuckoo Catfish, Synodontis multipunctatus.
Myndir teknar af þessari síðu> http://www.destin-tanganyika.com/Galeri ... -dwarf.htm
Meyra hægt að fræðast um hann hér> http://scienceblogs.com/grrlscientist/2 ... odonti.php
Allavega skíri ég hann þennan þar til þú eða einhver fróður sér minn og segir annað
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Þekkir þú þennan fisk?
mér sýnist á myndunum að þetta sé ekki Synodontis multipunctatus ég er með svoleiðis 10 cm og hann er ekki með jafn hvítar útlínur. Ég pantaði 2 svona eins og þú ert að vitna í minnir að það hafi verið Synodontis petricola en þeir drápust hjá mér fljótlega, mín mistök en allavega þetta er minn Synodontis multipunctatus "Cuckoo Catfish"
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Já ok, það getur alveg verið að þetta sé misskilningur, en þessi á myndunum er eins og minn, og hann ber þetta nafn samkvæmt fl. síðum, en það kemur bara í ljós.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Alvöru petricola eru vanalega villt veiddir og kosta hönd og fót.
Margir þessir Synodontis eru hormónaræktaðir blendingar og erfitt að greina tegundir en petricola á að vera með fagurhvíta rönd á öllum uggum, síðustu ár hafa verið í umferð ódýrir multipunctatus/petricola blendingar sem eru með mikið hvíta ugga og ekki ólíklegt að þetta sé svoleiðis fiskur, þessum fiskum er oft ruglað við petricola viljandi og óviljandi.
Margir þessir Synodontis eru hormónaræktaðir blendingar og erfitt að greina tegundir en petricola á að vera með fagurhvíta rönd á öllum uggum, síðustu ár hafa verið í umferð ódýrir multipunctatus/petricola blendingar sem eru með mikið hvíta ugga og ekki ólíklegt að þetta sé svoleiðis fiskur, þessum fiskum er oft ruglað við petricola viljandi og óviljandi.
Re: Þekkir þú þennan fisk?
Ok, þá er sem sagt líkur á að minn sé ekta , því þessir hlutar eru skjannahvítir á fisknum hjá mér.Vargur wrote:Alvöru petricola eru vanalega villt veiddir og kosta hönd og fót.
Margir þessir Synodontis eru hormónaræktaðir blendingar og erfitt að greina tegundir en petricola á að vera með fagurhvíta rönd á öllum uggum, síðustu ár hafa verið í umferð ódýrir multipunctatus/petricola blendingar sem eru með mikið hvíta ugga og ekki ólíklegt að þetta sé svoleiðis fiskur, þessum fiskum er oft ruglað við petricola viljandi og óviljandi.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is