Það er vonlaust að ná myndum af honum, hann er bæði snöggur, og felur sig inn í steinahrúgu, og rétt rekur trýnið út, sérstaklega ef fiskur er eitthvað að kroppa í kring.
Allir uggar og fálmarar eru mjallhvítir, fiskurinn grábrúnleytur, fallega grábrúnleytur (ef sá litur er þá til).
Hér eru þær myndir sem ég náði,,,,,,,, á einni og hálfri klukkustund
