nýjasta viðbótin í froskabúrið / Mud skippers
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
nýjasta viðbótin í froskabúrið / Mud skippers
Ég bætti við 3 mud skipperum í froskabúrið í gær og þrátt fyrir að vera í minni kantinum taka þeir sig vel út finnst mér
- Attachments
-
- mud skipper karl.JPG (314.35 KiB) Viewed 4942 times
-
- mud skipper og froskur nota.JPG (236.89 KiB) Viewed 4941 times
-
- mud skipper og froskur X.JPG (432.41 KiB) Viewed 4941 times
-
- mud skipper X.JPG (208.15 KiB) Viewed 4941 times
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Re: nýjasta viðbótin í froskabúrið / Mud skippers
Hahaha, skrítin kvikindi þetta.
En þarftu ekki að gefa þessu eitthvað sérstakt að éta? eða gefur þú þessu bara blóðormana sem þú keyptir?
En þarftu ekki að gefa þessu eitthvað sérstakt að éta? eða gefur þú þessu bara blóðormana sem þú keyptir?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: nýjasta viðbótin í froskabúrið / Mud skippers
já mér var ráðlagt að gefa þeim blóðorma en þar sem þeir eru mest á ferðinni eftir myrkur hef ég ekki séð þá borða, ég tók þessar myndir í kolniða myrkri gott flassið á myndavélinni bjóst ekki við svona skýrum myndum.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.