Búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Búrin mín

Post by Tango »

Ég er núna með 530 l , 200 l , 130 l , og um 130 l froskabúr svo eru 4. 200 l búr alveg að verða tilbúin í rekka sem við óli erum með saman í hafnafirðinum.
Attachments
530 fyrir br.X.JPG
530 fyrir br.X.JPG (425.91 KiB) Viewed 5068 times
búr í vinnslu.JPG
búr í vinnslu.JPG (464.63 KiB) Viewed 5067 times
búr í vinnslu 2.JPG
búr í vinnslu 2.JPG (390.57 KiB) Viewed 5067 times
200 l i vinnslu.JPG
200 l i vinnslu.JPG (187.8 KiB) Viewed 5067 times
130 l.JPG
130 l.JPG (318.03 KiB) Viewed 5067 times
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrin mín

Post by Sibbi »

Hvaða búr er þetta á mynd númer 2?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Búrin mín

Post by Tango »

svona leit 200 l búrið út eftir að ég límdi 3 D bakgrunnin í það en áður en ég setti hvíta álrammann utan um það svo er ég búinn að skipta því upp í 3 hólf núna, þetta búr er fullt af ancistrum, sverðdragaseiðum og eplasniglum
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Búrin mín

Post by Tango »

það sáu nokkrir ungir víetnamar myndir af fiskunum mínum og fengu að koma í heimsókn til að skoða og á 2 dögum tæmdu þeir stóra búrið næstum alveg af fiskum og alveg af stórum fiskum, það eru kanski 10 fiskar eftir hehe planið var að selja alla fiskana í sumar en fyrst ég fékk svona gott tilboð í þá núna lét ég þá fara, svo núna ætla ég að tæma stóra búrið og mála það og taka alveg í gegn lokið og bæta við peru. svo er bara að gefa sér tíma í að innrétta búrið uppá nýtt þá er bara að leggjast í fiskablöðin og fá einhverjar hugmyndir og gera búrið flott, myndir munu koma þegar verkið byrjar :)
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Post Reply