Hlutir fyrir DIY Pressurized co2 kerfi?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Hlutir fyrir DIY Pressurized co2 kerfi?
er einhver sem gæti upplýst mig um hvaða hluti þarf í svona kerfi og hvar væri hægt að fá það?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Hlutir fyrir DIY Pressurized co2 kerfi?
Færð regulator, kút ofl í gastec. Kostar líklega um 30þús, kútur og regulator. Slöngurnar kosta svo eitthvað smotterí. Mæli með check valve, bubble counter og fleiru af ebay.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Hlutir fyrir DIY Pressurized co2 kerfi?
hafði samband við gastec og þær upplýsingar sem ég fékk hjá þeim voru:
Við eigum litla kolsýrukúta sem kosta 4,560 kr og þrýstijafnara fyrir þá sem kosta 6,740 kr, þetta er ca 100 lítrar af kolsýru.
Við eigum litla kolsýrukúta sem kosta 4,560 kr og þrýstijafnara fyrir þá sem kosta 6,740 kr, þetta er ca 100 lítrar af kolsýru.
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Hlutir fyrir DIY Pressurized co2 kerfi?
Litlu kútarnir eru einnota, þarft að kaupa nýjan kút í hvert skipti sem hann klárast. Ég myndi frekar mæla með því að kaupa margnota kút, það borgar sig eftir nokkrar áfyllingar þótt startkostnaðurinn sé hærri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net