Pistol shrimp

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
Letingi
Posts: 8
Joined: 02 Aug 2008, 23:03

Pistol shrimp

Post by Letingi »

Langar að forvitnast hvort einhver hér hafi lent í því að hreinsirækjur hafa horfið í búrunum ykkar.
Málið er að ég hef alltaf verið með 2-3 hreinsirækjur í búrinu en fyrir nokkru fóru þær að týna tölunni. Keypti mér tvö stykki um daginn og sú fyrri hvarf eftir 2 daga og síðari á 4 eða 5 degi.
Í desember var búrið rifið í frumeindir og leitað af kröbbum sem gætu verið að éta þær en ekkert fannst þó svo að allt liverock væri tekið uppúr og skoðað.

Mig fór allt einu að gruna Pistol shrimp sem ég er með... og googlaði þær aðeins. Fann áhugavert myndband sem ég linka hér:

http://www.youtube.com/watch?v=eKPrGxB1Kzc

Haldið þið að þetta rækja geti verið skaðvaldurinn ?

Mynd af rækjunni er hér:

[img]http://www.fishfiles.net/up/1202/139vc42x_rækjan.jpg[/img]
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Pistol shrimp

Post by Sibbi »

Það meiga ekki vera sér íslenskir stafir í slóð,,, ég leyfði mér að laga það.:
Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Pistol shrimp

Post by ulli »

Pistol shrimp finst aðrar rækjur mjög góðar og held ég að það sé aðal fæða hennar. :mrgreen:
User avatar
Kubbur
Posts: 100
Joined: 09 Oct 2006, 13:28
Location: Reykjanesbær
Contact:

Re: Pistol shrimp

Post by Kubbur »

funny thing, er að leita mér að pistol shrimp
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Pistol shrimp

Post by Elma »

ertu að leita þér að Pistol shrimp og Mantis shrimp?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Kubbur
Posts: 100
Joined: 09 Oct 2006, 13:28
Location: Reykjanesbær
Contact:

Re: Pistol shrimp

Post by Kubbur »

Mantis, helt að þetta væri sama rækjan
Post Reply