Er með tvo Gibba (Pterygoplichthys gibbiceps ) ca.10cm sem mig langar að skipta á móti plöntum eða fiskum. Plönturnar sem ég er að leita eftir eru Cryptocoryne usteriana og vallisneria gigantea, eða Tanganyika síkliðum eins og t.d (neo)lamprologus lelupi, Lamprologus moori eða einhverju spennandi fiskum úr þvi vatni. Fiskarnir mega lika vera í smærri kantinum ( seyða stærð 2-3cm+) er með annað búr til uppeldis.
Endilega sendið mér póst ef áhugi er fyrir hendi
Kveðja Róbert.
Óska eftir skiptum ..Fiskar/plöntur/fiskar
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Óska eftir skiptum ..Fiskar/plöntur/fiskar
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Re: Óska eftir skiptum ..Fiskar/plöntur/fiskar
Samt eru plönturnar efst á skipti-listanum. Ekki vera feiminn við að kanna málið.....
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!