Hæhæ og takk fyrir frábært spjall.
Er með 70L búr í því búa:
7 cardinálar
2x Black Molly + tvö got (eldra gotið er samt bara með einhverjum 8 seiðum eftir)
3 Sverðdraga
2 eplasnigla
1 glersugu
3 rækjur
1 guppy
Fyrir svona 3 dögum tók ég eftir því að BlackMolly kerlan varð allt í einu löt með sporðinn. Eins og hún gæti ekki hreift hann og hallar alltaf upp á við. Svo í gær þá tók guppy karlinn upp á því að drepast. Mér fanst hann hálf aumingjalegur og setti hann í seiðabúrið og svo bara drapst hann.
Veit einhver hvað er í gangi?
Er of mikið af fiskum í búrinu?
Latur Black Molly
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Latur Black Molly
Ég held að þú sért ekkert með of mikið af fiskum í búrinu, (trúlega éta Sverðdragarnir og Molly_arnir eitthvað ad seiðunum).
Gott væri ef þú kæmir með aðeins meyra af upplýsingum, td.:
Hvenar hafðir þú síðast vatnaskipti?
Hve oft hefur þú vatnaskipti?
Hversu mikið skiptir þú út af vatni þegar þú hefur vatnaskipti?
Gott væri ef þú kæmir með aðeins meyra af upplýsingum, td.:
Hvenar hafðir þú síðast vatnaskipti?
Hve oft hefur þú vatnaskipti?
Hversu mikið skiptir þú út af vatni þegar þú hefur vatnaskipti?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Latur Black Molly
50% vatnaskipti 1x í viku, það er bara til að hafa góð gæði því dælan er ekkert sérstök...
Það voru gerð vatnaskipti fyrir 5 dögum og svo aftur í dag bara til að ath hvort að það skáni eitthvað.
Það voru gerð vatnaskipti fyrir 5 dögum og svo aftur í dag bara til að ath hvort að það skáni eitthvað.
Re: Latur Black Molly
Ekki eru vatnaskiptin of lítil eða sjaldan,, of mikil að mínu mati.
Hef fulla trú á að einhver snillingurinn hér á spjallinu átti sig á hvað er að ské hjá þér.
Hef fulla trú á að einhver snillingurinn hér á spjallinu átti sig á hvað er að ské hjá þér.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Latur Black Molly
vatnsskipti eru aldrei of mikil Sibbi
en það er eitthvað að angra fiskana allavega,
einhver sjúkdómur, gæti verið Hexamita
eða snýkjudýr í tálknunum.
en það er eitthvað að angra fiskana allavega,
einhver sjúkdómur, gæti verið Hexamita
eða snýkjudýr í tálknunum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Latur Black Molly
ok, hvernig finn ég það út? og hvað er hægt að gera?