Súrefnislaust vatn?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Súrefnislaust vatn?
Ég hef tekið eftir því að gullfiskarnir mínir og skallarnir mínir eru alltaf að ná í súrefni af yfirborðinu,, vantar súrefni þá í vatnið eða ?
Gabríela María Reginsdóttir
Loftdæla er alltaf kostur.
Einnig er hægt að fá stút á Juwel dæluna sem dregur loft niður í bununa. Þrælsniðugt og ódýra en loftdæla og auk þess engin leiðinda víbringur sem fylgir oft loftdælum.
http://www.juwel-aquarium.de/en/pumpens ... tm?cat=124
Einnig er hægt að fá stút á Juwel dæluna sem dregur loft niður í bununa. Þrælsniðugt og ódýra en loftdæla og auk þess engin leiðinda víbringur sem fylgir oft loftdælum.
http://www.juwel-aquarium.de/en/pumpens ... tm?cat=124
já okey,, en hvernig þekkir maður muninn á kerlu skalla og karla skalla..? en samt hef smá áhyggjur af einum skalanum mínum,, áður átti ég 3 en núna bara 2,, ég á núna stóran dalmatíu skala og einn ghost venjulegan litinn skala,, en ég átti tvo ghost en hann dó,, af einhverjari ástæðu ég hef grunsemdir en ekki viss. Áhyggjurnar mínar eru sú að ég hef horft á ghost skalan minn og hann étur ekki neitt,, hvað á ég að gera ?
Gabríela María Reginsdóttir
Skalar geta verið hálfleiðinlegir í litlum búrum. Einhverjir póstar eru hér á spjallinu um skala sem éta ekki, spurning um að leita og skoða þá.
Ég myndi persónulega ekki vera með fleiri en einn fullorðinn skala ín 110 lþ búri nema um sé að ræða par.
Það er nánast ómögulegt að kyngreina skala þó sumir segi annað, best er að byrja með 4-6 unga fiska og bíða eftir að par myndist og losa siga þá við hina fiskana.
Ég myndi persónulega ekki vera með fleiri en einn fullorðinn skala ín 110 lþ búri nema um sé að ræða par.
Það er nánast ómögulegt að kyngreina skala þó sumir segi annað, best er að byrja með 4-6 unga fiska og bíða eftir að par myndist og losa siga þá við hina fiskana.