Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Ég datt niður á þetta fína Avkastabil 720 lítra MarkII búr um daginn og því var skellt á stofugólfið um daginn.
Það þurfti reyndar aðeins að hafa fyrir því að koma því inn heima.
Ég vil þakka Gregor, Elvari, Ægi botnfisk og Ásgeiri pjakk fyrir hjálpina og Elmu fyrir myndatökuna.
Það þurfti reyndar aðeins að hafa fyrir því að koma því inn heima.
Ég vil þakka Gregor, Elvari, Ægi botnfisk og Ásgeiri pjakk fyrir hjálpina og Elmu fyrir myndatökuna.
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Mér sýnist bíllinn hafa komið með sandinn í búrið líka
500l - 720l.
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
GLÆÆÆSILEGT
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Þetta er engin smá fyrirhöfn fyrir eitt stykki búr, en örugglega vel þess virði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Þetta er draumurinn... fæ mér svona þegar ég slæ í gegn sem ljósmyndari
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Til Hamingju með gripinn, verður ekki svikinn af þessu búri, er mjög ánægður með mitt MarkII360L
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Hér er verið aðdást að tunnudælunni sem fór í búrið
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Þetta er öflugur metnaður og ertu með eitthvað sniðugt i þessu?
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Í búrinu eru fimm stálpuð endler seiði, það stærsta er um 12 millimetrar.
Planið er þó að í það fari asíska Arowanan og óskara par.
Planið er þó að í það fari asíska Arowanan og óskara par.
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Fyrstu fiskarnir af stærri sortinni eru komnir í búrið, fullvaxið Jack Dempsey par sem við höfum átt í nokkur ár.
Þau eru strax búin að hrygna í búrið.
Jack að sýna sína bestu liti - Jack showing his best colors! by Elma_Ben, on Flickr
720l búr by Elma_Ben, on Flickr
Þau eru strax búin að hrygna í búrið.
Jack að sýna sína bestu liti - Jack showing his best colors! by Elma_Ben, on Flickr
720l búr by Elma_Ben, on Flickr
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Þetta eru almennilegar rætur...
Hvenær fer arowanan svo í? Er hún að hressast eftir flutninginn?
Hvenær fer arowanan svo í? Er hún að hressast eftir flutninginn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Já, þetta eru vígalegar rætur, rótin hægra megin er um 120cm á lengd og sú vinstra megin um 80 cm, svona rætur finnast sjaldnast í búðum hér á landi.
Arowanan er hress, étur í bráðabirgðabúrinu, update kemur þegar hún flytur aftur heim.
Arowanan er hress, étur í bráðabirgðabúrinu, update kemur þegar hún flytur aftur heim.
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Asian Arowana - only one in Iceland - Best in Black in Large by Elma_Ben, on Flickr
Arowanan hress í nýja búrinu
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
My Yellow Oscar by Elma_Ben, on Flickr
My White/yellow Oscar by Elma_Ben, on Flickr
My Oscars by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
hrikalega flottar myndir alltaf hjá ykkur keep up the good work
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Eins og flestir vita þá er ég fluttur og það var sama brasið að flytja búrið úr íbúðinni, þurfti vörubíl með krana.
Ég hef ekki enn sett upp búrið í nýja húsinu og það hefur bara staðið tómt.
Það kom sér ágætlega þegar ég var beðinn um að lána búr fyrir nýtt myndband með hljómsveitinni Hjaltalín.
Myndbandið verður frumsýnt á næstu dögum en hér er mynd sem var tekin í tökunum.
Ég hef ekki enn sett upp búrið í nýja húsinu og það hefur bara staðið tómt.
Það kom sér ágætlega þegar ég var beðinn um að lána búr fyrir nýtt myndband með hljómsveitinni Hjaltalín.
Myndbandið verður frumsýnt á næstu dögum en hér er mynd sem var tekin í tökunum.
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Hahaha, þetta er flott, þú verður nú að pósta myndbandinu hér inn þegar það kemur
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Þetta er mynbandið.
Ég sá í Fréttablaðinu í dag að búrið var sagt 2000 lítra !
Ég vil hrósa þessum gaurum sem stóðu í þessu, ég hef margoft lánað hluti og lifandi dýr fyrir auglýsingar, þætti og bíomyndir og þetta er í fyrsta skipti sem allt hefur staðist
Ég sá í Fréttablaðinu í dag að búrið var sagt 2000 lítra !
Ég vil hrósa þessum gaurum sem stóðu í þessu, ég hef margoft lánað hluti og lifandi dýr fyrir auglýsingar, þætti og bíomyndir og þetta er í fyrsta skipti sem allt hefur staðist
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt búr á Vargsstaði - 720 lítra.
Klægjar í að sjá nýjar myndir af búrinu.