Hér koma nokkrar myndir af 60l Tetra Rækjubúrinu mínu þegar það var upp á sitt besta fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Síðan vildi ég fá eitthvað meira líf í búrið og fékk mér bardagafisk kall, sem nánast útrýmdi rækjunum og missti ég búrið þá í leiðinda þörung, sem reyndar er aðeins að koma til baka þessa dagana.
Lýsing: 2X 14W T5
Dæla: 600l Tetra tunnudæla.
Kolsýra: DIY.
Gróður: Echinodorus Tennellus
Dwarf hairgrass
Vallisneria Spiralis
Ludwigia Rebens.
Tiger rækja.
Red Cherry með fullt af afkvæmum.
Hér eru nokkrar Tiger að fá sér að borða á inntakinu fyrir dæluna.
Otosinclus.
Horn snail.
60l Tetra Rækjubúr.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
60l Tetra Rækjubúr.
500l - 720l.
Re: 60l Tetra Rækjubúr.
Glæsilegt.
Hvaða snigill er þetta hjá þér? búinn að gleyma hvað þú sagðir.
Hvaða snigill er þetta hjá þér? búinn að gleyma hvað þú sagðir.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: 60l Tetra Rækjubúr.
Flott!!
Og otoinn er svo krúttlegur!
Og otoinn er svo krúttlegur!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: 60l Tetra Rækjubúr.
Þetta er Horn snail. (Clithon corona)Sibbi wrote:Glæsilegt.
Hvaða snigill er þetta hjá þér? búinn að gleyma hvað þú sagðir.
500l - 720l.
Re: 60l Tetra Rækjubúr.
sýnist að það sé slatti af Hydra í búrinu
hvað gerir snigillinn?
keyptiru hann í einhverjum tilgangi
eða bara af því að hann er flottur?
hvað gerir snigillinn?
keyptiru hann í einhverjum tilgangi
eða bara af því að hann er flottur?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: 60l Tetra Rækjubúr.
Snigillinn á að vera góð þörunga æta, annars var það bara útlitið.Elma wrote:sýnist að það sé slatti af Hydra í búrinu
hvað gerir snigillinn?
keyptiru hann í einhverjum tilgangi
eða bara af því að hann er flottur?
500l - 720l.
Re: 60l Tetra Rækjubúr.
Annars er Hydra annzi merkileg lífvera.
Ekki amalegt að vera með gæludýr sem hvorki eldist né deyr. (Sjá link.)
http://en.wikipedia.org/wiki/Hydra_(genus)#Feeding
Ekki amalegt að vera með gæludýr sem hvorki eldist né deyr. (Sjá link.)
http://en.wikipedia.org/wiki/Hydra_(genus)#Feeding
500l - 720l.