60l Tetra Rækjubúr.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

60l Tetra Rækjubúr.

Post by prien »

Hér koma nokkrar myndir af 60l Tetra Rækjubúrinu mínu þegar það var upp á sitt besta fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Síðan vildi ég fá eitthvað meira líf í búrið og fékk mér bardagafisk kall, sem nánast útrýmdi rækjunum og missti ég búrið þá í leiðinda þörung, sem reyndar er aðeins að koma til baka þessa dagana.

Lýsing: 2X 14W T5

Dæla: 600l Tetra tunnudæla.

Kolsýra: DIY.

Gróður: Echinodorus Tennellus
Dwarf hairgrass
Vallisneria Spiralis
Ludwigia Rebens.

Tiger rækja.
Image

Red Cherry með fullt af afkvæmum.
Image

Image
Hér eru nokkrar Tiger að fá sér að borða á inntakinu fyrir dæluna.
Image

Image

Otosinclus.
Image

Image

Horn snail.

Image

Image

Image

Image
500l - 720l.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Post by Sibbi »

Glæsilegt.
Hvaða snigill er þetta hjá þér? búinn að gleyma hvað þú sagðir.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Post by Elma »

Flott!!
Og otoinn er svo krúttlegur!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Post by prien »

Sibbi wrote:Glæsilegt.
Hvaða snigill er þetta hjá þér? búinn að gleyma hvað þú sagðir.
Þetta er Horn snail. (Clithon corona)
500l - 720l.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Post by Elma »

sýnist að það sé slatti af Hydra í búrinu :-)

hvað gerir snigillinn?
keyptiru hann í einhverjum tilgangi
eða bara af því að hann er flottur?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Post by prien »

Elma wrote:sýnist að það sé slatti af Hydra í búrinu :-)

hvað gerir snigillinn?
keyptiru hann í einhverjum tilgangi
eða bara af því að hann er flottur?
Snigillinn á að vera góð þörunga æta, annars var það bara útlitið.
500l - 720l.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: 60l Tetra Rækjubúr.

Post by prien »

Annars er Hydra annzi merkileg lífvera.
Ekki amalegt að vera með gæludýr sem hvorki eldist né deyr. (Sjá link.)

http://en.wikipedia.org/wiki/Hydra_(genus)#Feeding
500l - 720l.
Post Reply