
En já ég heiti semsagt Perla Dís oftast bara kölluð Perla

Nei ég segi svona :p
En já ég á semsagt eitt 70l búr og hef algjörlega fallið í þá grifju sem fiskahald er.
En á leiðinni í hús í vikunni er 220l heimasmíðað hornbúr. Þar hafði ég hugsað mér að vera með skalla, JD, og jafnvel einhverjar fallegar síkliður. Hef miklar hugmyndir um það búr og hugsa að ég nái að gera það nokkuð flott.
En já hérna eru meðfylgjandi myndir af búrinu og uppsetningu síðan áðan svo vatnið er enn soldið gruggugt
En íbarnir heita
2x sverðdragar aka Dragi og Grayskull en grayskull er ferlega frek og ágeng og hoppar.... hátt... og reinir ítrekað að myrða sig.
7x Cardinal Tetra aka The posé
1x Guppy voru tveir en karlinn drapst aka Guppý
35x Lyretail Black Molly aka Squirts en það eru öll seiðin úr tveimur gotum og Black Jack en kerlan hanns draps og hét Mollý
2xEplasniglar aka Yellowbelly og Brownie
1xryksuga aka Hákarl
3xTiger rækjurnar aka Three Amigos
Held ég sé ekki að gleima neinum, en já töluvert búið að drepast undanfarið. Síðast í dag fór ein sverdragakerla.. Drapst í Gotbúrinu. Um daginn fór Blackmolly kellngin og Guppy karlinn... Tók búrið í gegn og vona að það verði ekki meira.
En já ég ætla að láta myndir af búrinu ef ég næ góðum

Þakka fyrir frábært spjall
