nokkrar spurningar
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Re: nokkrar spurningar
Manstu hvernig epoxy þú notaðir?
ég mældi búrið:
selta er 1.025
pH er 7,5
fannst ekkert no2 né no3
ég hef í raun ekki gert neitt nema leyft því að standa í gangi í 2 daga, ég hef séð að sumir tala um að það þurfi að starta búrinu, þarf ég að gera eitthvað eða er búrið tilbúið ?
vatnið er beint úr sjónum
ég mældi búrið:
selta er 1.025
pH er 7,5
fannst ekkert no2 né no3
ég hef í raun ekki gert neitt nema leyft því að standa í gangi í 2 daga, ég hef séð að sumir tala um að það þurfi að starta búrinu, þarf ég að gera eitthvað eða er búrið tilbúið ?
vatnið er beint úr sjónum
Re: nokkrar spurningar
búrið á að byrja´á að cyckla sig. no2 og no3 byrja ekki strax að mælast það ammonia sem byrjar fyrst að mælast og svo þegar bakteríuflóran vinnur á því þá fer no2 að mælast og að lokum no3. Ekki skiptir máli hvort þú notaðir vatn beint úr sjónum þar sem bakteríuflóran er ekki í vatninu heldur í grjótinu og sandinum. Ef þú notaðir liverock (ekki dryrock) þá er ekki víst að þetta ferli fari í gang nema ef eitthvað hefur drepist á því og fer að rotna.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: nokkrar spurningar
Get eg ekki hent út i bara frosnum fiskbita til að koma búrinu af stað for sure?
Re: nokkrar spurningar
http://www.seachem.com/Products/product ... ility.html, væri þetta ekki frekar sniðugt
Re: nokkrar spurningar
ég hef ekki prófað þetta efni. En þolinmæði er nauðsynleg til að ná árangri og því myndi ég frekar gera þetta á náttúrulega mátann þ.e. láta bakteríunar fjölga sér sjálfar með því að cykla búrið. Þetta efni virðist eiga að vera einhverskonar shortcut en slíkt leiðir yfirleitt ekki til árangurs í þessu áhugamáli. En tek það fram að ég tala ekki af reynslu um þetta efni heldur eru þetta aðeins hugleiðingar mínar
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: nokkrar spurningar
Sammála því, svona efni eru peninga sóun þegar það er hægt að fá sama og öruggari árangur "ókeypis", svo mæli ég ekki með neinum bætiefnum í svona lítið búr, það endar ekki vel
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
Ætti eg að hanna sumpinn með það i Huga að allt vatnið fari i gegnum skimmerinn sem fer i gegnum sumpinn? Og ætti eg þá ekki að hafa hann aftast aður en vatnið fer aftur upp i tankinn? Var að spá i að vera með lr og mögulega einhvern sæfifil i sumpinum eða er algjör vitleysa að vera með sæfifil þar, datt þetta bara i hug því rennslið væri svo mikið að hann myndi dafna vel þar
Re: nokkrar spurningar
ef þú ætlar að láta allt vatnið fara í skimmerinn þá þarftu að láta niðurfallið fara beint inní hann og það er ekki hægt á öllum skimmerum. Það er auðvitað heppilegt ef allt vatnið fer í gegnum skimmerinn en ekki nauðsynlegt. Flestir eru með skimmerinn í fyrsta hólfinu í sumpnum þar sem dæla dælir vatni inn í skimmerinn.
Það er mismunandi eftir sæfíflum hversu mikinn straum þær vilja og ljós. Þeir færa sig bara þangað til þeim líkar flæðið og ljósið. En straumurinn í búrinu er alveg nóg fyrir sæfífla. Flestir sæfíflar verða að hafa góða lýsingu þannig að það er ekki sniðugt að hafa hann í sumpnum nema þú sért með góða lýsingu þar. En ég sé ekki tilganginn að hafa hann í sumpnum, það er miklu skemmtilegra að hafa hann bara í búrinu, jafnvel með trúðum sem færu í hann.
Það er mismunandi eftir sæfíflum hversu mikinn straum þær vilja og ljós. Þeir færa sig bara þangað til þeim líkar flæðið og ljósið. En straumurinn í búrinu er alveg nóg fyrir sæfífla. Flestir sæfíflar verða að hafa góða lýsingu þannig að það er ekki sniðugt að hafa hann í sumpnum nema þú sért með góða lýsingu þar. En ég sé ekki tilganginn að hafa hann í sumpnum, það er miklu skemmtilegra að hafa hann bara í búrinu, jafnvel með trúðum sem færu í hann.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: nokkrar spurningar
Ait, þá bara hafa nóg af lr og skimmer
Re: nokkrar spurningar
margir eru einnig með refugium þ.e. hólf sem er ekki með mikinn straum þar sem hægt er að rækta þörunga til að keppa við þörungana í búrinu um næringu og þar með minnka hann þar. einnig eru sumir með DSB í refugium hjá sér en eitthvað er nú deilt um ágæti þess (eins og ágæti DSB yfir höfuð). refugium er einnig góður staður fyrir pods (marflær?) til að fjölga sér og fóðra svo fiskana þegar þær slæðast út úr refugium.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: nokkrar spurningar
Deep Sand Bed
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: nokkrar spurningar
Það eru einnig nokkrar góðar pælingar þarna með að setja upp þörungafylter.
http://algaescrubber.net/forums/
Að mínu mati er þetta heilmikil snilld.
http://algaescrubber.net/forums/
Að mínu mati er þetta heilmikil snilld.
Re: nokkrar spurningar
http://i.imgur.com/lZoIf.png
Smá hugmynd af tvískiptum sumpi
1. Önnur hliðin
2. Hin hliðin
3. Þverskurður
4. Ofan frá
Hugmyndin er að nota þyngdaraflið til að dæla vatni úr yfirfallinu i búrinu neðst i sumpinn og fylla hlið 1, þar er siðan annað yfirfall yfir i hlið 2 þar sem ég myndi getað verið með skimmer og eitthvað fleira
Ef þið þyrftuð að velja a milli scrubber eða dsb hvort yrði fyrir valinu og er einhver sérstök ástæða?
Þetta er SS hönnun fyrir dsb/lr, þarf að Hanna annað fyrir scrubber
Smá hugmynd af tvískiptum sumpi
1. Önnur hliðin
2. Hin hliðin
3. Þverskurður
4. Ofan frá
Hugmyndin er að nota þyngdaraflið til að dæla vatni úr yfirfallinu i búrinu neðst i sumpinn og fylla hlið 1, þar er siðan annað yfirfall yfir i hlið 2 þar sem ég myndi getað verið með skimmer og eitthvað fleira
Ef þið þyrftuð að velja a milli scrubber eða dsb hvort yrði fyrir valinu og er einhver sérstök ástæða?
Þetta er SS hönnun fyrir dsb/lr, þarf að Hanna annað fyrir scrubber
Last edited by Kubbur on 22 Feb 2012, 10:33, edited 1 time in total.
Re: nokkrar spurningar
Þetta eru svo svakalega arty sump myndir að ég hef eiginlega ekki hugmynd um hvað ég er að horfa á
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: nokkrar spurningar
hahaha, ég hef bara aðgang að netinu í gegnum símann í augnablikinu vegna breytinga, gerði þetta þar
hérna er betri útgáfa
hérna er betri útgáfa
Re: nokkrar spurningar
Væri ekki frekar leiðinlegt að komast að þessum zigzag hólfum, t.d. uppá þrif?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: nokkrar spurningar
Ég var að spá i að hafa hillurnar þannig að það væri hægt að kippa þeim úr, myndu bara hvila i sætum
Re: nokkrar spurningar
nokkuð athiglisverð pæling hjá þér, gaman að sjá hvernig hún kemur út.
varðandi scrubberinn þá er ekki spurning að ég myndi velja hann framm yfir dsb þar sem að hann virkar eins og refegium á sterum ef hann er rétt upp settur. það eru til margar útgáfur af honum þarna inni og oft er hægt að tengja hann við yfirfallið eða hafa hann fyrir ofan búrið, og láta þá falla úr honum í búrið.
það þarf því ekki endilega að gera ráð fyrir honum í sumpnum.
varðandi scrubberinn þá er ekki spurning að ég myndi velja hann framm yfir dsb þar sem að hann virkar eins og refegium á sterum ef hann er rétt upp settur. það eru til margar útgáfur af honum þarna inni og oft er hægt að tengja hann við yfirfallið eða hafa hann fyrir ofan búrið, og láta þá falla úr honum í búrið.
það þarf því ekki endilega að gera ráð fyrir honum í sumpnum.
Re: nokkrar spurningar
þetta eru svo gífurlegar pælingar hjá mér haha, geri varla annað en að hugsa um hvernig sé best að hanna þetta
annars hef ég verið að taka eftir litlum glærum pöddum í búrinu, eru það ekki bara pods úr sjónum ?
annars hef ég verið að taka eftir litlum glærum pöddum í búrinu, eru það ekki bara pods úr sjónum ?
Re: nokkrar spurningar
Því meira sem þú hugsar núna því minni hausverkur verður seinna, og jú pods úr LR.
Re: nokkrar spurningar
jæja, nú er ég með nokkrar spurningar í viðbót
varðandi scrubbers:
væri ekki sniðugra að nota tau í staðin fyrir plast þar sem það væri auðveldara fyrir gróðurinn að festa sig?
má vera plexi á milli ljóssins og gróðursins
ég er alveg lost í þessum ljósamálum, mér sýnist t5ho vera málið, hvar fæ ég svoleiðis ljós ?
hvar er gott úrval af pvc ?
má ég fá að koma og sjá hjá einhverjum mismunandi setups og kanski spjalla yfir kaffibolla?
varðandi scrubbers:
væri ekki sniðugra að nota tau í staðin fyrir plast þar sem það væri auðveldara fyrir gróðurinn að festa sig?
má vera plexi á milli ljóssins og gróðursins
ég er alveg lost í þessum ljósamálum, mér sýnist t5ho vera málið, hvar fæ ég svoleiðis ljós ?
hvar er gott úrval af pvc ?
má ég fá að koma og sjá hjá einhverjum mismunandi setups og kanski spjalla yfir kaffibolla?
Re: nokkrar spurningar
Flúorlampar í Hafnafirði eru með flott úrval af t5 græjum
Ekkert mál að vera með plexi á milli ljósins og þörunganna, þarft bara að þrífa það reglulega þar sem mikið salt á eftir að verða eftir á því.
pvc fittings er ódýrara að kaupa á aquaristic.net og rörin færðu m.a. í poulsen
http://fish.aquaristic.net/PVC-Fittings ... 80928e9f04
Ekkert mál að vera með plexi á milli ljósins og þörunganna, þarft bara að þrífa það reglulega þar sem mikið salt á eftir að verða eftir á því.
pvc fittings er ódýrara að kaupa á aquaristic.net og rörin færðu m.a. í poulsen
http://fish.aquaristic.net/PVC-Fittings ... 80928e9f04
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: nokkrar spurningar
það er líka hægt að fá pvc ódýran pvc fittings og rör hjá efnisölu G.E.Jónsson klettagörðum
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu