nýjar myndir að utan

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

nýjar myndir að utan

Post by Gudmundur »

var að setja inn myndir frá Munchen

Image
flottur fenestratus

fleiri myndir úr hans búri http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Sofn/munc_mons.htm

Image
Scatophagus argus

fleiri myndir frá brackish búri http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Sof ... _grein.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: nýjar myndir að utan

Post by Jakob »

Flottar myndir, þessi Fenestratus er rosalegur!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: nýjar myndir að utan

Post by ulli »

Hvað var verið að gera í Munchen?
Bara 40km frá mér :)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: nýjar myndir að utan

Post by Gudmundur »

ulli wrote:Hvað var verið að gera í Munchen?
Bara 40km frá mér :)
hafði ekkert betra að gera þessa helgina
og þar sem fiskadeildin var lokuð þá neyðist maður til að kíkja þarna aftur í sumar
þú veist kannski um allar aðalbúðirnar þarna á svæðinu ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: nýjar myndir að utan

Post by ulli »

Stærsta Gæludýra búðin hérna í Bayern svæðinu heitir Futterhaus/Zoo Und Co og er í Erding rétt fyrir utan Munchen.20 mín í lest
Hún er svipuð og Dýraríkið nema eingin sjávardýr.
Myndir sem ég skélti hérna á síðuna seinasta sumar eru úr henni.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: nýjar myndir að utan

Post by Gudmundur »

ok flott reyni þá að koma þar við næst
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply