Við erum með 2 gúbbífiska og 1 neontetru, og nú voru að fæðast 4 litlir sætir - á ég að taka mömmuna, pabbann og "frændann" frá?
Getur einhver svarað mér því við viljum svo ekki að þeir verði étnir ef það er raunin sem hinir gera.
Takk takk
Ætla að reyna að setja hérna mynd með
Litlir fiskar fæddir...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Litlir fiskar fæddir...
- Attachments
-
- IMG_0886.jpg (61.87 KiB) Viewed 6475 times
Re: Litlir fiskar fæddir...
ef þau voru ekki étin strax og hafa einhvern felustað þarftu ekki að taka hina frá
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Re: Litlir fiskar fæddir...
Samt alltaf öruggara að taka þau frá ef þú vilt að þau lifi. Þar að segja ef þú ert með búr fyrir þau.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Re: Litlir fiskar fæddir...
Foreldrarnir éta þau alltaf, eitt af einu. Venjulega kemst eitt og eitt undan úr hverju goti. Það dugar venjulega flestum En ef þú vilt endilega að allt lifi, þá þarftu að taka foreldrana (eða seiðin) frá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Litlir fiskar fæddir...
ég hef lennt í því með sverðdragana að þeir borða seiðin en lítið sem ekkert með gubbý en ég er með mjög mikið af gróðri og öðrum felustöðum það breytir miklu um hversu mörg lifa af
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.