Monster í samfélagsbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
halldorn
Posts: 44
Joined: 20 Mar 2011, 20:01

Monster í samfélagsbúr

Post by halldorn »

Sælir félagar

Er monster eitthvað sem væri hægt að skoða í 500lítra samfélagsbúr, ég er með nokkra tanganiyka kuðungasikliður og ætla að bæta við bricardi.

En það eru frekar litlir fiskar og mig langar í stóran fisk, svona nautral skrautfisk. Er bláhákarl eitthvað sem ég gæti skoðað eða étur hann allt sem hann nær þegar það passar upp í hann ?

mbk.
Halldór
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by keli »

Flestir fiskar éta það sem kemst upp í þá... :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by unnisiggi »

og það kemst allt uppý pangasius sanitwongsei (bláhákall)
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
halldorn
Posts: 44
Joined: 20 Mar 2011, 20:01

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by halldorn »

ég skil, hvað kæmist ég upp með ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by Andri Pogo »

Gætir prófað minni Pangasius tegundina (Pangasius hypothalamus/sutchi).
Þeir verða minni, stækka hægar og eru tannlausar grænmetisætur á meðan sanitwongsei eru vel tenntir og éta flest sem þeir komast í.
Þetta er þó alltaf áhætta, gætir lent á rólegu og meinlausu eintaki, og öfugt.
-Andri
695-4495

Image
halldorn
Posts: 44
Joined: 20 Mar 2011, 20:01

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by halldorn »

takk fyrir svarið, ég gleymdi kannski að nefna að ég er með vel gróðursett búr og ætla að reyna að halda því þannig, myndi pangasius éta gróðurinn?

og hvar fæ ég svona fiska ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by Andri Pogo »

nei þeir gerðu það amk ekki hjá mér.
Þessi minni tegund er oft til í búðunum, til venjulegir og stundum albinóar. Bara taka rúnt eða hringja.
Ég man amk eftir að hafa séð albínóa í Fiskó um daginn.

Hérna eru 2 sem ég átti, dökki er sanitwongsei og albínóinn er hypothalamus:
Image
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by ulli »

Giraff catfish verður massivur en er frekar góður í svona búr myndi ég halda.
Eeen hann er rándýr að ég held :)

Quote.
Very peaceful for its size and because it has a relatively small mouth, it can be combined successfully with many different species. Shy tankmates should be avoided as they may be intimidated simply by the size of the catfish. Particularly good choices include Distichodus sp. and other similarly sized characins, large barbs and big Rift Lake cichlids.

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by Andri Pogo »

held að gíraffinn eigi eftir að rústa gróðrinum og gera kuðungasíkliðunum lífið leitt
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by ulli »

Andri Pogo wrote:held að gíraffinn eigi eftir að rústa gróðrinum og gera kuðungasíkliðunum lífið leitt
Það eiga kuðunga sikliðurnar nú lýka eftir að gera.
Rosa grafarar.

Það var einn svona Giraff í Gullfiska búrinu undir söluborðinu í fisko.
í því búri var gróður.
halldorn
Posts: 44
Joined: 20 Mar 2011, 20:01

Re: Monster í samfélagsbúr

Post by halldorn »

eftir að hafa lesið mig til og vandað valið þá fór ég í balahákarl, þeir eru víst frekar rólyndir.
Post Reply