jámm. búrið sem að þeir eru í núna er nú hálfgert peð, en
þeir eiga séns á að fara í 250 L búr þegar þeir fara að stækka
og það búr er með fínasta hreinsibúnaði

Það verður gaman að fylgjast með þessum köppum,
virðist koma ágætlega vel saman, þó að þeir hafi ekki verið
keyptir á sama stað, en þeir eru stundum að nuddast utan
í hvorn annan og svona og hanga mikið nálægt hvor öðrum

Búinn að eiga röndótta síðan í gær en hinn síðan á fimmtudaginn síðasta.
Heyrði einhversstaðar að það gæti verið betra að hafa fleiri en einn þar sem að þeir eru félagslyndir... Kannski e-ð bull? hehe