Ropefish

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Ropefish

Post by Andri Pogo »

Einhverjir hérna inni sem eiga/hafa átt Ropefish, Erpetoichthys calabaricus og vilja deila reynslu sinni með mér :wink:
Ég hef verið að lesa um þá og þeir eru flóttasnillingar, kjötætur og verða ~40cm í búrum.

Fékk mér einn í dag, svona 15cm kannski og hann fór í 110l búrið.
Var að velta því fyrir mér hvort hann fengi að vera í friði í stærra búrinu því hann lítur svipað út og ánamaðkarnir sem eru stundum á matseðlinum :P

Annars stórskemmtilegur og aktívur




Edit: þetta ætti kannski betur heima í Almennt ?
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ropefish eru frekar rólegir og skemmtilegir fiskar, ekki árásagjarnir
ég hef einu sinni séð Ropefish ráðast á gotfisk og það var í verslun
þeir eru bestir í hóp svo ég mundi bæta nokkrum við í viðbót, ég er með tvo (um 40 cm) og vill ólmur bæta við mig (tókst þú þennan eina sem var eftir í dýraríkinu? ef ekki hvar eru þeir seldir?)

Þú verður að loka öllum rifum á búrinu, meiri að segja þar sem snúrurnar koma uppúr
Mín reynsla er sú að fyrstu vikuna reyna þeir að komast uppúr síðan virðast þeir hætta því
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

sá þennan í dýraríkinu í blómaval og tók hann því mér fannst verðið svo fínt.

En já ég er búinn að teipa fyrir götin þar sem snúrurnar koma út en kannski ekki alveg nóg... þarf svo að gera eitthvað við dæluna, senegalusinn hefur tvisvar farið ofan í dæluna, þessi ætti að eiga auðveldara með það :lol:
-Andri
695-4495

Image
Post Reply