Það eru því miður margar tegundir dýra ekki lengur til og í hættu á að deyja út. Ég hef aðeins verið að skoða fiska sem eru í útrýmingahættu og eru flestar tegundir sem eru í útrýmingahættu að deyja út af mannavöldum á einn eða annan hátt. Mengun er stærsta ástæðan.
Margar tegundir eru útdauðar í náttúrunni en eru þó sem betur fer enn til sem búrfiskar eða í dýragörðum.
Ég var að skoða lista yfir tegundir sem eru útdauðar í náttúrunni en hann er gríðarlegur, þegar ég rendi í fljótheitum yfir listan rakst ég á eitt nafn sem ég kannaðist við, Epalzeorhynchus bicolor, betur þekktur sem rauðsporður eða eldhali.
Þessi algengi fiskur sem er til í öllum gæludýraverslunum og fjölmörgum fiskabúrum er talinn útdauður í náttúrunni og er einungis ræktaður í dag.
Magnað !
Hér er hægt að fræðast um dýr í útrýmingahættu, http://www.iucnredlist.org/
Fiskar í útrýmingahættu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Fiskar í útrýmingahættu
http://en.wikipedia.org/wiki/Red-tailed_black_shark
Veit að þetta er 5 ára gamall þráður, en það er í lagi að bæta við þegar maður finnur eitthvað nýtt
Það fundust nokkrir í leiðangri í fyrra, þannig að þeir eru ekki alveg útdauðir enn - En næstum.The species is endemic to Thailand, and was described by Hugh M. Smith in 1931 as being 'not uncommon' in Bueng Boraphet and the streams which lead from it, and as being found in the Menam Chao Phaya as far south as Bangkok.[1] A 1934 expedition reported catching a specimen in the Silom canal.[2] As of 2011 it is only known at a single location in the Chao Phraya basin, and has Critically Endangered status on the IUCN Red List.[3] From 1996 until 2011 it was believed to be Extinct in the Wild. There is no evidence that collection for the aquarium trade is responsible for the species' decline, and it is more likely that construction of dams and draining of swamps that took place during the 1970s resulted in their decline.[3]
Veit að þetta er 5 ára gamall þráður, en það er í lagi að bæta við þegar maður finnur eitthvað nýtt
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Fiskar í útrýmingahættu
það eru líka til fjölmörg dæmi um að dýr hafi stökkbreyst til að lifa af, td er þorskur í hudson fljótinu í bandaríkjunum sem lifir af 100x pcp eitrun vegna þess að hann hefur þurft að lifa í því, hann safnar eitrinu upp í fituvefjum og verður því sjálfur eitraður, aðrir fiskar hafa lært að éta hann ekki
eftir að eitruð frosktegund barst af mannavöldum til mexico hafa höfuð ákveðinna snáka minnkað það mikið að þeir geta ekki étið eitruðu froskana
fiðrildi hafa breytt um lit og munstur við það að búa nálægt iðnaðarreykhöfum svo þau falli betur inn í reykinn
það eru til fullt af svona dæmum
eftir að eitruð frosktegund barst af mannavöldum til mexico hafa höfuð ákveðinna snáka minnkað það mikið að þeir geta ekki étið eitruðu froskana
fiðrildi hafa breytt um lit og munstur við það að búa nálægt iðnaðarreykhöfum svo þau falli betur inn í reykinn
það eru til fullt af svona dæmum
Re: Fiskar í útrýmingahættu
Reyndar er það svo að engir tveir einstaklingar eru eins í lífríkinu og þess vegna koma upp svokallaðar stökkbreytingar sem eru ekkert annað en náttúruval td. í sambandi við froskana og snákana þá hafa þeir snákar sem voru með stærra höfuð náð að éta froskana og drepist en hinir ekki og þess vegna lifa þeir áfram og fjölga sér og stofninn verður hausminni að miklum meirihlutaKubbur wrote:það eru líka til fjölmörg dæmi um að dýr hafi stökkbreyst til að lifa af, td er þorskur í hudson fljótinu í bandaríkjunum sem lifir af 100x pcp eitrun vegna þess að hann hefur þurft að lifa í því, hann safnar eitrinu upp í fituvefjum og verður því sjálfur eitraður, aðrir fiskar hafa lært að éta hann ekki
eftir að eitruð frosktegund barst af mannavöldum til mexico hafa höfuð ákveðinna snáka minnkað það mikið að þeir geta ekki étið eitruðu froskana
fiðrildi hafa breytt um lit og munstur við það að búa nálægt iðnaðarreykhöfum svo þau falli betur inn í reykinn
það eru til fullt af svona dæmum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Fiskar í útrýmingahættu
Nákvæmlega, það er annaðhvort að breytast eða drepast, ekki það að maðurinn eigi að leika sér að menga
Re: Fiskar í útrýmingahættu
Þegar svona hlutir gerast á stuttum tíma þá er ekkert sem breytist - það er bara þannig að þeir einstaklingar sem eru betur aðlagaðir að aðstæðum (eru t.d. með minna höfuð) lifa, en hinir ekki. Það gerir það að verkum að stofninn þróast í þá átt. Ekki endilega stökkbreytingar sem valda breytingunni, heldur bara breyting á aðstæðum sem sumir henta betur í.Kubbur wrote:Nákvæmlega, það er annaðhvort að breytast eða drepast, ekki það að maðurinn eigi að leika sér að menga
Sjá:
http://en.wikipedia.org/wiki/Natural_selection
Til ýmis skemmtileg testcase um þetta; t.d. var einhversstaðar þannig að girt voru af 4 stór hólf í eyðimörk, í eitt hólfið voru settar svartar mýs sem sjást vel á eyðimerkursandinum, annað hólfið brúnar mýs (svipaðar sandinum), enn annað hólfið blanda og svo autt hólf sem var control group. Það varð þannig að svörtu mýsnar dóu (næstum) út, en brúnu náðu að fjölga sér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Fiskar í útrýmingahættu
Reyndar eru nú dæmi um annað.keli wrote:Þegar svona hlutir gerast á stuttum tíma þá er ekkert sem breytist - það er bara þannig að þeir einstaklingar sem eru betur aðlagaðir að aðstæðum (eru t.d. með minna höfuð) lifa, en hinir ekki. Það gerir það að verkum að stofninn þróast í þá átt. Ekki endilega stökkbreytingar sem valda breytingunni, heldur bara breyting á aðstæðum sem sumir henta betur í.Kubbur wrote:Nákvæmlega, það er annaðhvort að breytast eða drepast, ekki það að maðurinn eigi að leika sér að menga
Sjá:
http://en.wikipedia.org/wiki/Natural_selection
Til ýmis skemmtileg testcase um þetta; t.d. var einhversstaðar þannig að girt voru af 4 stór hólf í eyðimörk, í eitt hólfið voru settar svartar mýs sem sjást vel á eyðimerkursandinum, annað hólfið brúnar mýs (svipaðar sandinum), enn annað hólfið blanda og svo autt hólf sem var control group. Það varð þannig að svörtu mýsnar dóu (næstum) út, en brúnu náðu að fjölga sér.
Í Ástralíu var flutt inn slatti af Cane Toad til að sporna við skordýra plágu.Það virkaði ágjætlega en svo kom annað mál þegar það varð nú allt í einu of fjölgun af Cane toads.
Cane toads eru gefa eitraðan vökva úr húð sinni þegar þær verða fyrir árás og er það banvænt fyrir flest allt sem gæti dottið í hug að éta þær.Slaungur krókudílar aðrar eðlur og fuglar.
Sumir slaungu stofnar hafa minkað svakalega eftir að þeir fluttu inn Cane toads en nú í dag er að koma í ljós að sumar slaungur eru byrjaðar að fá ónæmi fyrir eitrinu.
Teknar voru slaungur sem hofðu deilt svipuðum slóðum með Körtonum og svo aðrar slaungur sem höfðu aldrei komist í návist þeirra nátturlega sömu tegund af snákum.
Þeim var svo gefið Cane toads og sá hópur sem hafði deilt svæði með Körtonum kom mikið betur út í dánartíðni.Man nú ekki prósenturnar en þetta var áhugavert þar sem það er minna en 100 ár síðan Körtunnar voru fluttar inn.