Furðu Dýr Úlla :)

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Þá er búið að selja stóru skrímslin og öll búr orðin tóm.
En óttist ey því gamli Kíkti til Hamm á Helgini sem leið!
Nýjar reglur á sýninguni banna Myndavélar en þrátt fyrir það var gamli á Röltinu með eos400 tók örfáar myndir :c

Image

Image

Image

Whats that he is holding? hmmm.
Image

Ég og Jay Brewer eigandi Prehistoricpets.
Aðal frumhvöðull Lita mynstra á Broghammerus Reticulatus í dag
Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Svo Eftir lángt 42+kl ferðalag án svefns þá loksins kom maður heim með tvo kassa??






SSSSSmooth Moves :)

Image

Ég verð að seyja það að ég er bara ástfangin af þessum augum!
Image

Image
Og hitt dýrið 14 mánaðar 3 metra!! Sumatran Retic

Image

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Svona þar sem fáir eru í þessu snáka dóti.

Þessi tvo dýr eru sama tegund :wink:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by Gudmundur »

Glæsileg kvikindi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by prien »

Já, svo sannarlega glæsilegar.
Hvernig er skapið hjá þessum?
500l - 720l.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Þessi Litli "Smooth Moves" er rosa rólegur og gaman af honum.
Þessi stærri er góð þángað til að maður tekur hana upp.Helvítis dýrið á það til að reyna að skýta á mann! :æla:
það er samnt skárra en að verða bitin :lol:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Þæginlegir þessir snákar,svo auðvelt að mynda þá :-)

Image
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by keli »

Eru nýju kvikindin farin að éta almennilega?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by Sibbi »

Glæsilegar skeppnur, og myndir :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

keli wrote:Eru nýju kvikindin farin að éta almennilega?
Háma í sig.
Littli fær littla rottu á viku fresti og vill hann eingaungu prekilled sem er + fyrir mig.
Stóra vill bara rottur og þá lifandi -_- ég keypti nokkra Grísi en ég þarf alltaf að gefa henni eina litla rottu og svo þegar hún er að klára hana smigla ég svíninu strax á eftir Rottuni.

Það er Hugsanlegt að litirnir og munstrið í litla sé Genetic því að þeir hjá Prehistoric pets voru að uppgötva að systir hans er mjög svipuð og kemur til greina að ég fái hana seinna meir til að setja með Smooth Moves til að sjá hvort þetta sé Genetic.

Ef svo er þá $$$$$

Þess má geta að Bob clark var að búa til fyrstu Peid Retics sem til eru í heiminum og skélti 25000$ tag á stk og 12000$ tag á normal Het peid.
Þess vegna ef að Þetta reynist genetic hjá mér þá get ég loksins farið að gera það sem mér hefur alltaf lángað að gera.en það er að rækta snáka sem atvinnu :mrgreen:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »







:D
sakki995
Posts: 2
Joined: 02 Feb 2012, 21:28

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by sakki995 »

Sæll mig langar mikið í svona snák :) geturu reddað því og ef svo er hvad mundi það kosta :) simi 7707883 :)
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by S.A.S. »

hvað segiru ulli getur það ? veistu eitthvað hvernig toll gjöldin eru ?erum við að tala um þetta hefðbundna gjald vörugjald+vask 35%. þú kannski hendir einni loftbyssu með þessu bara svona í bónus :wink:
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by Sibbi »

Gaman af þessum myndböndum Úlli, rosalega falleg dýr, en sennilega ekki fyrir hvern sem er að hugsa um þau, þetta eru engin leikföng :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

S.A.S. wrote:hvað segiru ulli getur það ? veistu eitthvað hvernig toll gjöldin eru ?erum við að tala um þetta hefðbundna gjald vörugjald+vask 35%. þú kannski hendir einni loftbyssu með þessu bara svona í bónus :wink:
Ha?

Ég er ekki að selja eitt eða neitt...
Skriðdýr eru Bönnuð á íslandi.
Ég á Heima í Þýskalandi..
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by S.A.S. »

ég veit, smá óðarfa kaldhæðni sem beindist að postinu á undan mér (wink wink)

held að tollararnir væru heldur ekkert glaðir yfir loftbyssuni
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by keli »

Þetta eru mögnuð kvikindi. Varstu að bæta 2 burm við? Áttirðu ekki einhverja fyrir líka, eða ertu búinn að skipta út?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Trade out :)
Betri Genetics in :)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Samtals 9 metrar þarna..
Image

Delicious
Image
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by S.A.S. »

9M !! hver er sirka meðal aldur hjá mönnum sem eiga svona sem gæludýr :wink:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

S.A.S. wrote:9M !! hver er sirka meðal aldur hjá mönnum sem eiga svona sem gæludýr :wink:

Örugglega hærri en hjá þeim sem ekki eiga svona dýr ;O

Reyki ekki drekk sjaldan etc við deyjum öll eh tíman.
hunda pæjan
Posts: 5
Joined: 29 Apr 2012, 18:55

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by hunda pæjan »

Hver drepur dýrin, ÞÚ?
hunda pæjan
Posts: 5
Joined: 29 Apr 2012, 18:55

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by hunda pæjan »

:væla: Sem kvikindin þín borða, hver drepur þau???
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by keli »

hunda pæjan wrote::væla: Sem kvikindin þín borða, hver drepur þau???
Ég geri fastlega ráð fyrir að hann kaupi þau frosin og dauð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by Agnes Helga »

Eiga þá allir snákar heimsins s.s. að svelta? :)

Borðar þú ekki kjötmeti hunda pæjan? Hvaðan kemur það allt? ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by Vargur »

Agnes Helga wrote:Eiga þá allir snákar heimsins s.s. að svelta? :)

Borðar þú ekki kjötmeti hunda pæjan? Hvaðan kemur það allt? ;)

Vacum pakkað í búðinni ! :lol:
... hvaðan skyldi kjötið sem fer í hundafóðrið sem hundurinn hennar étur koma og hver drepur þau dýr ?
Fær hundurinn kannski bara tófú ?
Sumt fólk ætti að líta sér nær.
hunda pæjan
Posts: 5
Joined: 29 Apr 2012, 18:55

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by hunda pæjan »

Haha, var ekkert að meina þetta svona, var bara að gá hvort hann kaupir dýr og drepur þau síðan eða hvað...
Ekkert að fá ráðgjöf frá ykkur hvernig maturinn minn er og hjá hundum!!
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by Agnes Helga »

Og kemur okkur það við hvernig hann hagar fóðrun hjá snákunum sínum? Hann býr úti svo þetta er ekki ólöglegt hjá honum og það er örugglega hægt að kaupa þetta fordrepið á mannúðlegan hátt fyrir svona gæludýr held ég án þess að vera alveg 100% viss um það. ;)

Nei, við tókum líka bara sem dæmi, ekkert að gefa þér neina ráðgjöf um matinn þinn né hjá hundunum þínum, að við borðum líka kjöt, og það er allt drepið líka af eitthverju fólki sem vinnur við það. Kjötið í hundafóðrinu kemur líka af dýrum sem er drepið af fólki væntanlega og verkað. Og þar með svolítið skrýtið að þetta fari svona ofsalega fyrir brjótið á þér að snákar éti mýs og nagdýr, sem þeir gera líka í náttúrunni væntanlega, og þá lifandi sennilega, og er þá í rauninni ekki skárra að vera búin að sofna fyrst kannski án alls sársauka heldur en hitt? :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Furðu Dýr Úlla :)

Post by ulli »

Fordrepið.
En það kemur fyrir að það sé uppselt og þá verður maður annaðhvort að gefa lifandi eða aflífa þaug sjálfur.
Öll nagdýr eru mjög veikburða fyrir aftan höfuð og ég mundi eftir því að þegar amma var að slátra kanínum þá var lamið þéttingsfast á hnakkan á kanínunum með priki og rauf það mænuna.
Var það talin mannúðlegasta aðferðin við lógun þá þeim.

Þess má geta að það er kjötræktun hér á næsta sveitabæ.stundum á morgnana kemur trukkur með kálfa inn,þar eru þeir settir í stíur.þeir fá aldrey að fara út nema þegar þeir fara aftur á pallbílinn sem fer svo beint í slátur húsið.

Ég hef séð video af fólki sem er að gefa fuglunum sínum eðlur og snáka að borða jafnvel þótt það sé ekki eitthvað sem þessir dýr myndu borða í nátturinni.Það pirrar mig to no end.
En ég er ekki svo góður með mig að fara væla yfir því á meðan ég treð hammborgara í kjaftin á mér og fóðra dýrin mín á sætum kanínum.

Ég skil ekki þetta diss á í snáka.
Eithver mest efficent dýr í heimi og þrifaleg.
Borða að meðaltali 1 sinni á mánuði í nátturunni.þær yfirbuga bráðina meða afli.dauðdagi er oftast köfnun eða þá að þær stoðva að blóðið nái að renna.svo er bráðin gleypt og ekkert fer til spillis.
Hjarta lifur stækka yfir 100% og allt fer í gáng við meltíngu og mínkar svo aftur til að spara orku.í dag er verið að gera ransóknir á því hvernig þær fara að því að stækka hjartað um 100% á innan við 24 tímum.þessar ransóknir lofa vægast sagt góðu fyrir hjarta sjúklínga.

Sett 2 linka hérna af því hvernig tld ljón Drepa..
og svo hvernig slaungur fara af þessu.

Fyrra Videoið er ekki fyrir Viðkvæma.
http://www.youtube.com/watch?v=aHXiGquzCOI
http://www.youtube.com/watch?v=Qy67XU6xEi8

Snákar eru með óréttlát orðspor sem virðist aldrei ættla að breytast.
Ojj þetta slánga..hún er svo ogeslegg og slímug ojjj.. :lol:
Post Reply