Góðann daginn
Er að skoða þann möguleika að selja allt sjávardótið mitt
Myndi helst vilja láta þetta allt í einum pakka, þetta saman stendur af:
15-20 kg af Live Rock
Regal Tang (>13cm)
4 x Nemo
Koran Angel (10cm)
3 Dampsel (einn blár með gulum sporð, tveir ljósbláir)
1-2 Krabbar
1-2 Sniglar
Tilboð óskast
Eins og ég segi langar helst í tilboð í allann pakkann, er svona að melta að færa mig aftur yfir í ferskvatnið.