Oscar Tiger/hefur fundið heimili

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Oscar Tiger/hefur fundið heimili

Post by Tango »

Sælir monster búra menn, ég er með einn meðalstóran 20-25 cm tiger oscar sem vantar að komast með stærri fiskum í stærra búr, ég bjargaði honum úr 30l búri og hjúkraði til góðrar heilsu en nú vill hann meira pláss en mitt litla 130l búr hann tætir upp allar plöntur og át 2 bláhákarla fyrir stundu ég held að hann þurfi meira pláss eiginlega sem fyrst með fiskum sem passa ekki uppí hann :mrgreen: endilega senda mér póst ef einhver er með pláss fyrir hann, þetta er gullfallegt eintak af fisk og mikill persónuleiki.
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
siddi95
Posts: 49
Joined: 16 Jan 2012, 01:04
Location: Vestmannaeyjar

Re: Oscar Tiger/hefur fundið heimili

Post by siddi95 »

ertu en með hann?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Oscar Tiger/hefur fundið heimili

Post by keli »

siddi95 wrote:ertu en með hann?
Það er næstum eitt ár síðan hann póstaði þessu inn, og það stendur í titlinum að hann hafi fundið heimili. Nokkuð ljóst myndi ég segja.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply