hvaða fiskum getur oscar verið með i búri

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
siddi95
Posts: 49
Joined: 16 Jan 2012, 01:04
Location: Vestmannaeyjar

hvaða fiskum getur oscar verið með i búri

Post by siddi95 »

hvaða fiskum getur oscar verið með í búri og hvað borðar hann?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: hvaða fiskum getur oscar verið með i búri

Post by Elma »

Oscar borðar eiginlega allt sem passar upp í hann.
Rækjur, Cichlid sticks.. fiskbita, nautshjarta, botntöflur.

Ágætis þumalputtaregla er að hafa Stakan Oscar í
minnsta kosti 300l eða stærra og tvo Oscar í
400l eða stærra.

Getur gengið með öðrum (rólegum) Ameríku síklíðum
ef miðað er við 3-400l + búr með góðum hreinsibúnaði.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
siddi95
Posts: 49
Joined: 16 Jan 2012, 01:04
Location: Vestmannaeyjar

Re: hvaða fiskum getur oscar verið með i búri

Post by siddi95 »

takk fyrir það en hvaða monster fiskar geta verið í 160l búri með góðum hreinsibúnaði?
Post Reply