530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Atli_Piranha »

þetta lýtur hrikalega vel út hjá þér, það verður gaman að sjá það þegar það verður tilbúið hjá þér :)
Kveðja
PiRaNhA
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Takk fyrir ég er bara nokkuð ánægður með þetta sjálfur og sibbi þú lætur mig bara vita ef þig vantar smið ég skoða öll verkefni stór sem smá :wink:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Ertu einhvað búinn að íhuga hvað þú þarft margar innstungur og hvernig þú ætlar að skipuleggja rafmagnið ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Nei ekkért alvarlega en ég ætla að hafa fleirri en ég þarf því ég kem til með að bæta ATO sytemi við þetta o.s.frv. það sem ég var að spá er hvort það sé ruggl að búa bara til litla rafmagns töflu inn í skápnum með tíma rofum eða á maður bara að hafa nóg af innstungunum (fjöltengjum)? svo langaði mig til að kynna mér aðeins vara aflgjafa. en annars byrja ég bara basic með 2 straumdælur 2 dælur í sumpnum fyrir return og skimmerinn. led lýsing í skápnum ásamt hugsamlega litlu t5 tvöföldu perustæði. Í lokinu verður 2x t5 lampar 147cm með samtals 4 perustæðum og led næturlýsing
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Nú er ég búinn að ákveða hvernig rafmagnið kemur til með að vera. Ég er búinn að setja rafmagnstöflu í skápinn með digital timerum Dælum og ljósum verður dreift á sér öryggi. Svo er led lýsinginn komin í lokið
Attachments
IMG_3926.JPG
IMG_3926.JPG (45.16 KiB) Viewed 44267 times
IMG_3929.JPG
IMG_3929.JPG (45.5 KiB) Viewed 44267 times
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Jakob »

Stórglæsilegt!!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Monzi
Posts: 61
Joined: 17 Sep 2010, 01:33

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Monzi »

Snillld!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Er eitthvað nýtt að gerast í verkefninu ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Nei það er lítið búið að gerast það eina sem ég er búinn að gera er að tengja allt rafmagnið en nú fer að styttast í að ég pannti glerið í þetta. það er ekki alveg samhljómur hér heima hjá mér um að þetta gangi framar öllu :shock: sem ég bara skil ekki hver þarf mat eða leikskólagjöld ?

en annars ætla ég að fara setja smá kraft í þetta núna allavegana að pannta það sem ég þarf að utan því krónan virðist ekkert vera rock solid :shock: þannig að áður en evran fer á eitthvað flug þarf ég að pannta dælur og fleirra sem mig vantar :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Hehe :D, hvernig dælubúnað ertu með auga fyrir ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Ég var að spá í að hafa tunz dælur í þessu eina 3000lh sem return 2000lh í skimmerinn og jafnvel að hafa sér 800lh frá retun yfir í refugiumið og tvær tunze straumdælur (6085) fyrir utan hitara test kit og allt sem þarf til að halda þessu gangandi. En það er ömurlegt að byrja í þessu hoppyi ég held ég hafi ekki sýnt neinu eins mikla þolinmæði eins og ég hef þurft að gera í þessu sem hefur reyndar komið sér vel því maður er alltaf að skoða bæta og breyta eitthvað sem á endanum skilar sér sem aukinni ánæju í þessu eða það er allavegana það sem ég er búinn að vera ljúga að sjálfum mér til að þola þetta :wink:
Pospixar
Posts: 18
Joined: 30 Nov 2009, 18:23

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Pospixar »

Þetta lítur mjög vel út hjá þér. Gangi þér sem allra best.
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

takk fyrir það og sömuleiðis :)
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

jæja þá er búrið loks komið saman :D. ég tók þá góðu ákvörðun að setja það saman í stofunni og verður það líka leka prufað þar :? ég verð bara að vona að nágranninn verði skilningsríkur ef það gefur sig :wink:
Attachments
IMG_5426.jpg
IMG_5426.jpg (74.23 KiB) Viewed 43985 times
IMG_5097.jpg
IMG_5097.jpg (84.28 KiB) Viewed 43985 times
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Glæsilegt :D, styttist óðum í sjóinn
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Jakob »

Stórglæsilegt! :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by elliÖ »

Stór glæsilegt búr. Hvað eru menn með mikið plás svona alment á milli glerja í límingu ?? kveðja
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by keli »

elliÖ wrote:Stór glæsilegt búr. Hvað eru menn með mikið plás svona alment á milli glerja í límingu ?? kveðja
Ég hef venjulega svona 2 millimetra, sirka einn tannstöngull eða eldspýta, eftir því hvað ég hef við höndina :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Ég er með 2 mm á milli hjá mér. vitið þið hvort það sé óhætt að nota öll pvc lím eða þarf maður að varast eitthverja tegundir ??
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Ég hef notað griffon með góðum árangri, annars er þetta allt svipað held ég
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

jæja þá fer að sjá fyrir endan á þessum smíðum búrið sirka 98% tilbúið. það var smá taugatitringur þegar ég fyllti það í fyrsta skiptið en búrið hélt og skápurinn líka :) svona lítur þetta út í dag nú getur maður farið að spá í hvað maður setur í þetta
Attachments
IMG_5441.jpg
IMG_5441.jpg (111.14 KiB) Viewed 43914 times
IMG_5444.jpg
IMG_5444.jpg (125.67 KiB) Viewed 43913 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Sibbi »

Image

Gæææsilegt, til hamingju með þessa líka flottu útkomu :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Þetta er alveg rosalegt búr :D, mjög flottur frágangur á því, er pípulögnin eftir ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Takk fyrir Dömur og Herrar ég vil samt þakka ykkur og netverjum hérna á þessum frábæra vef fyrir þennan ótrúlega visku brunn sem hér er því án ykkar hefði þetta ekki endað svona. Ég hafði ekki hugmynd um hvernig átti að smíða svona búr áður en ég byrjaði en eftir svolítinn tíma nei ég lýg því eftir heilan helvíts helling af tíma hér á spjallinu fullt af góðu spjalli við marga vitringa og mikið gramms í gömlum þráðum er ég allavegana útskrifaður með BA í búra smíðum og Doktor í fiska fræðum :wink: :D

Takk fyrir !
kv. S.A.S.

ps. Squinchy ég er að vinna í því núna það eru þessi 2% :)
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

Þetta er virkilega flott hjá þér. 8)
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Jakob »

Glæsileg útkoma!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

þarf ég að hafa áhyggjur af því að glerið sveigist um 2-3 mm samt er ég með brace ??
brakúla greifi
Posts: 13
Joined: 04 Sep 2010, 15:11
Location: Mosfellsbær

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by brakúla greifi »

Glæsileg smíði hjá þér, ekkert smá flott
-Benni-
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

hérna er það sem komið er inn í skápinn
Attachments
IMG_4990.JPG
IMG_4990.JPG (97.45 KiB) Viewed 43813 times
IMG_5493.jpg
IMG_5493.jpg (128.33 KiB) Viewed 43813 times
IMG_5494.jpg
IMG_5494.jpg (95.72 KiB) Viewed 43813 times
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by keli »

Hvað ætlarðu að gera við öll þessi öryggi? Og af hverju 2stk tímarofar? Einn fyrir halide og annar fyrir flúrljós?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply