Hvenær á ég að setja í gotbúrið?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvenær á ég að setja í gotbúrið?
Ég er með eina gúbbý sem er orðin svolítið feit og ég sé svart á maganum á henni. Hún var farin að vera svolítið á botninum og farin að vera svolítið kyrr. Er þá ekki komin tími til að setja hana í gotbúrið? Hvernig er annars best að sjá hvernær það er tímabært? Hvað lengi getur hún verið í gotbúrinu?
Re: Hvenær á ég að setja í gotbúrið?
eg set minar alltaf í búrið þegar þær fara vera á botninum og nálægt hitaranum og svona og samkvæmt lesningu á netinu kemur horn útum (rassinn eða hvað sem fólk vill kalla þetta) en þá getur alveg verið svona 1 dagur í þetta útaf stressi í fiskinum
Re: Hvenær á ég að setja í gotbúrið?
Takk fyrir þettasiddi95 wrote:eg set minar alltaf í búrið þegar þær fara vera á botninum og nálægt hitaranum og svona og samkvæmt lesningu á netinu kemur horn útum (rassinn eða hvað sem fólk vill kalla þetta) en þá getur alveg verið svona 1 dagur í þetta útaf stressi í fiskinum