Plöntur, hvað vantar þig?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Plöntur, hvað vantar þig?
Erum núna búin að setja upp plöntu búr í Dýralíf og erum að fara panta fiska og plöntur í næstu viku, Ef þig vantar einhverjar sérstakar plöntur/fiska eða hefur hugmynd um hvaða plöntur þú værir til í að sjá í búrinu okkar, endilega setja það hingað inn
Edit 22.03
Jæja þá er fullt af plöntum komið í búrið og búðin full af fiskum
Væri alveg til í að vera með búr fyrir þessa hérna heima
Edit 22.03
Jæja þá er fullt af plöntum komið í búrið og búðin full af fiskum
Væri alveg til í að vera með búr fyrir þessa hérna heima
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
Ég væri til í að sjá staurogyne repens og rotala macranda.
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
Hvenær fáið þið svo sendinguna í hús ?
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
Það sem ég myndi vilja sjá væri t.d. smærri plöntur til að þekja forgrunna í búrum t.d. Dwarf hairgrass, Glossostigma elatinoides og svo smærri stakar plöntur eins og Acorus pusillus.
Það verður gaman að kíkja til ykkar og sjá hvað kemur.
Það verður gaman að kíkja til ykkar og sjá hvað kemur.
500l - 720l.
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
ég væri til að sjá svona plöntur sem væri hægt að nota til að þekja botn á búri, ss eitthvað sem vex þétt enn ekki hátt og fjölgar sér, ánþess að það þurfi að sinna þeim eitthvað sérstaklega
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
ég væri til að sjá eitthvað af flotgróðri , þ.e. laufblöð eða eitthvað í þá áttina , finnst lítið í boði af svoleiðis.
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
ég væri til í að fá hemianthus callitrichoides
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
ég væri til í lágvaxna plöntu sem þekur botninn en myndar líka stór og falleg græn og rauð blöð og þarf enga sérstaka lýsingu og þarf aldrei að grisja ef þú getur reddað því þá erum við í buisness
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
er hægt að sjá lista yfir þær plöntur sem komu?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
Já hérna er allt sem kom held ég
Anubias nana
Vallisneria gigantea
Vallisneria torta
Nymphaea zenkeri
Hygrophila difformis
Alternanthera reineckii
Limnophila aromatica
Staurogyne species
Rotala macrandra
Anubias nana
Vallisneria gigantea
Vallisneria torta
Nymphaea zenkeri
Hygrophila difformis
Alternanthera reineckii
Limnophila aromatica
Staurogyne species
Rotala macrandra
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Plöntur, hvað vantar þig?
Náði mér í staurogyne og macandra í dag og er ekkert smá sáttur.