nokkrar spurningar
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Re: nokkrar spurningar
Hversu lengi ertu að spá í að geyma hann ? og til hvers
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
alltaf gott að eiga sjó, hafði hugsað mér að nota þetta í reglulegu vatnsskiptin, náði í 100 lítra, það eru ca vatnsskipti fyrir 10-15 vikur
Re: nokkrar spurningar
Það er líklega vesen hvort sem hann sé geymdur eða ekki. Það er alltaf eitthvað smávegis lífrænt í sjónum, sem drepst annaðhvort á meðan hann er geymdur eða þegar hann fer í búrið. Ég veit ekki hvort það sé eitthvað annað sem getur gerst ef maður geymir hann..Squinchy wrote:eina sem gæti verið vesen er að sjórinn fúlni
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: nokkrar spurningar
Ekki nóg að skélla bara straumdælu oní til að koma í veg fyrir að hann (fúlni)?
Re: nokkrar spurningar
Hann fúlnar líklega hvað sem þú gerir - lífverurnar drepast alltaf á endanum þegar þær fara í tropical hitastig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: nokkrar spurningar
Eftir því sem eg hef lesið þá ætti bakteriufloran að éta upp allt það rot sem myndast i tanknum, er það bara vitleysa?
Re: nokkrar spurningar
Nei, en það kemur toppur á úrganginum á meðan bakteríuflóran er að vinna úr því. Það ætti ekki að vera svo mikill úrgangur í sjónum að þetta sé stórt issue hugsa ég.Kubbur wrote:Eftir því sem eg hef lesið þá ætti bakteriufloran að éta upp allt það rot sem myndast i tanknum, er það bara vitleysa?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: nokkrar spurningar
nú er uppi sú hugmynd að búa til fallegt stofuskraut með því að fá sér búr ofan á skenk hérna
hugmyndin er að vera með framhliðina úr gegnsæu efni svosem gleri eða plexi en hliðarnar, botninn og bakið úr tré
varðandi stærð þá væri það 190 cm á lengd og 42 cm á breidd, hæðin er ekki alveg komin á hreint og var að spá í hvort þið gætuð hjálpað mér að finna optimal hæð, hugmyndin er að vera með kórallabúr og kanski vera með nokkra trúðfiska og krabba
hver væri optimal hæð fyrir svona búr ?
hvort mynduð þið nota gler eða plexi ?
hvaða viður myndi henta ?
hvernig lakk/málning ætti ég að nota inní ?
þarf ég að grunna viðinn fyrst ?
hvernig fæ ég konuna til að samþykkja þetta ?
hugmyndin er að vera með framhliðina úr gegnsæu efni svosem gleri eða plexi en hliðarnar, botninn og bakið úr tré
varðandi stærð þá væri það 190 cm á lengd og 42 cm á breidd, hæðin er ekki alveg komin á hreint og var að spá í hvort þið gætuð hjálpað mér að finna optimal hæð, hugmyndin er að vera með kórallabúr og kanski vera með nokkra trúðfiska og krabba
hver væri optimal hæð fyrir svona búr ?
hvort mynduð þið nota gler eða plexi ?
hvaða viður myndi henta ?
hvernig lakk/málning ætti ég að nota inní ?
þarf ég að grunna viðinn fyrst ?
hvernig fæ ég konuna til að samþykkja þetta ?
Re: nokkrar spurningar
Mitt mat er svona
#1 milli 40 - 60cm
#2 Gler, alltaf gler, Gler!
#3 þykkur krossviður
#4 Epoxy málningu
#5 hellingur af leiðbeinungum um þetta á google
#6 smíða þetta annarstaðar svo breyta til heima við þegar hún er ekki heima
#1 milli 40 - 60cm
#2 Gler, alltaf gler, Gler!
#3 þykkur krossviður
#4 Epoxy málningu
#5 hellingur af leiðbeinungum um þetta á google
#6 smíða þetta annarstaðar svo breyta til heima við þegar hún er ekki heima
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
þyrfti maður ekki að taka heila helgi í svona
Re: nokkrar spurningar
var að fá þessa
Re: nokkrar spurningar
Varstu að fá þessa hjá tjörva ?, einhvað annað komið í búrið ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
Ja, pantaði hana hjá honum ásamt 3 super turbo sniglum, i búrinu er einnig molly og lítill hermit, er reyndar með 1 snigillinn og skeldyrið i "sumpinum"
Skal taka mynd af öllu setuppinu a morgun
Skal taka mynd af öllu setuppinu a morgun
Re: nokkrar spurningar
ég er búinn að vera að skoða ljós og finn hvergi metal halide ljós á íslandi, hvar fæ ég svoleiðis ?
Re: nokkrar spurningar
Ég gæti laumað á eina 150W með öllu, bara plug and play ef þú hefur áhuga
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
Heldurðu að það sé nóg fyrir svona djúpt búr?
Hringdi i reykjafell og þeir buðu mer 400w 20000k peru með ollu sem þarf a 30 þús, ætti eg að fara i blárri lit?
Hringdi i reykjafell og þeir buðu mer 400w 20000k peru með ollu sem þarf a 30 þús, ætti eg að fara i blárri lit?
Re: nokkrar spurningar
400W er svolítið mikið myndi ég segja , en mér finnst 20000K skemmtilegur litur, hvað var þetta búr aftur djúpt ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
75 cm
Re: nokkrar spurningar
Okei 150 - 250W væri betri kostur ef eitthvað er, því framboðið á kóröllum er ekkert! hérna á klakanum sem gætu verið að nýta sér 400W lýsingu, stækkar bara rafmagns reikninginn að óþarfi myndi ég halda og þegar psp kórallar hafa verið fluttir hingað inn er það í asnalega stórum stærðum og allt of dýrt til að skoða, eini sénsinn væri að fá þá í gegnum tjörva og þá fengi maður kannski að ráða stærðinni
En annars mjög flott verð á þessum 400W lampa
En annars mjög flott verð á þessum 400W lampa
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
Veit að sea hefur verið að fragga og selja, maður ætti kanski að gera það sama, en það.væru bara þessir kröfuhörðustu kórallar sem myndu nýta sér svona mikið ljós
Hugmyndin er að getað flutt þetta ljós svo yfir i annað stærra bur seinna
Hugmyndin er að getað flutt þetta ljós svo yfir i annað stærra bur seinna
Re: nokkrar spurningar
Já mitt mat er að þetta er svo lítið overkill, spurning um að fá annað álit frá DNA, minnir að hann sé að nota 3x250W yfir sitt búr og það er nú frekar stórt og með harðgerða kóralla
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: nokkrar spurningar
DNA, we summon you
Re: nokkrar spurningar
Ég er með um 1W á lítra.
3x250W MH og 4x80W T5.
3x250W MH og 4x80W T5.
Re: nokkrar spurningar
Hvaða lit ertu með a ljósunum?
Re: nokkrar spurningar
Það er líka hætta á að brenna kórallana þannig að það þarf að fara varlega en 400w wæri fínt fyrir 75cm myndi ég halda.
bara fylgjast með hitanum í búrinu!
Annars á Enok Herna á spjallinu örugglega eh Kastara handa þér.
Fáðu bara að skoða þá vel áður en þú festir kaup.
bara fylgjast með hitanum í búrinu!
Annars á Enok Herna á spjallinu örugglega eh Kastara handa þér.
Fáðu bara að skoða þá vel áður en þú festir kaup.