

Þessir fiskatímar hafa verið virkilega skemmtilegir og lært heilmikið um fiska! Mætti halda að maður væri með háskólagráðu í fiskum

En í þessum pakka er sitt lítið af hvoru.
Juwel búr 125 lítra, dæla er föst í búri, tvær perur önnur gróðurpera og hin venjuleg, keypti nýjar fyrir 3 mánuðum. - 25.000 kr.
Rena búr 54 lítra, dæla er fylgir, 1 pera í búrinu samt mjög góð lýsing, einhverjar rispur finnast á búrinu

Nóg af sandi

Háfur - fylgjir stóra búrinu
Rena cal hitari 50 W -fylgjir minna búrinu
Matargjafari - Nutra Matic 2X - selst sér 2.500 kr
2 Gotbúr - tvískipt - 1 gotbúr fylgjir stóra og hitt með minna
Bakgrunnur sem dugar í 125 lítrana - fylgjir stóra búrið
Ryksuga með slöngu - fylgir stóra búrinu

Endilega sendið póst á mig ef þið viljið spyrja út í eitthvað
