Molly með graftarbólu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Molly með graftarbólu

Post by Nielsen »

ég er með fullorðna Molly kellu sem er núna með einskonar graftarbólu á vinstri síðunni er einhver sem kannast mið svona?
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Molly með graftarbólu

Post by Sibbi »

Sendu Elmu póst, fyrirspurn,, hún veit meyra en fjandinn og guð líka, um allan fj.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: Molly með graftarbólu

Post by Nielsen »

ég hinkra bara eftir að hún sjái þetta (sem hlítur að verða mjög fljótlega)
en hvað er mér óhætt að salta mikið í búr með Eplasniglum?
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Molly með graftarbólu

Post by Elma »

Myndi ekki salta í búr með eplasniglum
eða öðrum gælusniglum né ef það er gróður í búrinu.

myndi salta og hækka hitann
um tvær gráður allavega.
yfirleitt eru svona bólur skaðlausar
en gæti verið einhver leiðinda bakteríusýking sem
hefur komið út af sári.

ef hún batnar ekki eftir nokkra daga
þá myndi ég huga að því að kaupa bakteríulyf.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: Molly með graftarbólu

Post by Nielsen »

en að taka kellu og skella í stærra búrið hjá mér með nokkrum Malawi og salta þar þarf að salt þar hvort eðer ein kellan þar lenti í smá böggi og er öll rifin og tætt
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Molly með graftarbólu

Post by Vargur »

Ég held að molly eigi ekkert sældarlíf í vændum með malawi sikliðum.
Það er líka ekkert sniðugt að færa hugsanlega sýktan fisk í búr með öðrum fiskum.
Post Reply