240 L Gróðurbúr Loga
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
240 L Gróðurbúr Loga
Þá er maður kominn svona semi alvarlega í þetta gróðurdæmi
2x54w t5 (1x daylight)(1x gróðurpera)
Tetratec EX1200 tunnudæla
200W hitari
Tetra Co2 (svona þangað til að ég draslast í að kaupa alvöru)
plöntur í búrinu eru
Ceratopteris thalictroides (Indlansburkni)
Vallisneria Gigantea (Risavellisneria)
Hygrophila Polysperma
Hygrophila Rosenervig (Sunset Hygrophila)
Amazon sword
Cryptocoryne albida 'Brown'
Rotala macrandra
Staurogyne species
Alternanthera reineckii
Java fern
Red Tiger Lotus
Cryptocoryne balansae
Java Fern
Anubias Nana
Java Moss
Duck Weed
Water Cabbage
Íbúar eru
4 black Molly
5 Sverdragar
6 SAE
3 Clown Laoch
4 Ancistrur
2 Flame tetrur (verða fleiri)
2 Silvertip tetrur (tímabundið)
Slatti af rækjum
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
Já!!!, sko strákinn.
Ekkert smá , þetta á aldeilis eftir að verða GLÆSILEGT.
Enginn smá fjöldi af plöntum,,, ertu búinn að panta þér 1000 lítra búr?
Til hamingju með þetta.
Ekkert smá , þetta á aldeilis eftir að verða GLÆSILEGT.
Enginn smá fjöldi af plöntum,,, ertu búinn að panta þér 1000 lítra búr?
Til hamingju með þetta.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
Þetta er virkilega fallegt búr.
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
Lítur vel út hjá þér.
Bara að halda þessu Duck Weed í skefjum, upp á að ljósmagn nýtist sem best.
Hvernig næringargjöf ert þú með?
Bara að halda þessu Duck Weed í skefjum, upp á að ljósmagn nýtist sem best.
Hvernig næringargjöf ert þú með?
500l - 720l.
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
skúfla alltaf helminginn í burtu með vatnaskiptum en ég er ekki að láta neina næringu að viti. er að láta 2 ml af HappyCarbo daglega með Co2
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
Flott búr hjá þér,þú getur síðan klippt toppa af staurigone og þá vaxa hliðarsprotar og svo plantarðu bara toppnum og færð lágvaxið teppi með tímanum.Þú þarft samt að skoða næringu,macandra er frek á járn.Það eru rosa góðar síður fullar af fróðleik sem heita:ukaps og barr report.Gangi þér vel.
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
já ég veit að ég er að trassa á næringargjöfinni
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
hvaða næringu mælið þið nauðsinlega með?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
jæjja keypti mér bara Seachem Flourish og Flourish Trace. Vonandi gerir það eitthvað
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
Gott val hjá þér.igol89 wrote:jæjja keypti mér bara Seachem Flourish og Flourish Trace. Vonandi gerir það eitthvað
Taktu vikuskammtinn og deildu honum niður á vikuna s.s. gefðu næringu daglega.
500l - 720l.
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
þú getur búið til fljótandi hring úr loftslöngu til að afmarka Duck Weed í búrinu. þá minkar fjölgunin og þær sem eftir eru verða stærri og flottari.
-Andri
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: 240 L Gróðurbúr Loga
hvar færðu svona facny plöntur ?