Ég fer í fríið

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Korbui
Posts: 22
Joined: 15 Dec 2011, 13:39

Ég fer í fríið

Post by Korbui »

Hæhæ,

Ég er að velta því fyrir mér með Platy og Gubba seiði. Nú er ég með slatta af seiðum í burinu mínu en ég er að fara í frí. Ég fer núna næstkomandi þriðjudag en kem ekki aftur fyrr en á mánudaginn. Það þýðir að það eru cirka 6 dagar sem ég er í burtu. Ég á svona dót til þess að gefa þegar maður fer í frí en það dugar ekki svona lengi...

Spurningin er eiginlega sú, hvað geta seiðin mín verið lengi án þess að fá gjöf? Mér var eitt sinn sagt að gubbarnir sjálfir amk lifi alveg helgina án þess að þeim sé gefið... en á það líka við Platý??
siddi95
Posts: 49
Joined: 16 Jan 2012, 01:04
Location: Vestmannaeyjar

Re: Ég fer í fríið

Post by siddi95 »

llætur einhvern fara heim til þín eftir ca 2-3 daga og lata aðra svona forða töflu :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Ég fer í fríið

Post by Elma »

Skiptu bara um vatn áður en þú ferð, gefðu fiskunum eins og þú gerir vanalega
og þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af því að þeir svelti.
Fiskarnir finna alltaf eitthvað til að kroppa í.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Korbui
Posts: 22
Joined: 15 Dec 2011, 13:39

Re: Ég fer í fríið

Post by Korbui »

Takk fyrir svörin :) þeir lifðu amk allir af fríið :)
Post Reply