

Búrið er inni á gangi, ekki við glugga en þó kemur óbein birta frá einu herbergi á ganginum, stórlega efast um að það sé að valda þessum þörungablossum.
Finn ekkert sem líkist þessu hérna: http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
Þetta líkist kannski helst Green Dust Algae en lítur ekki beint þannig út, þetta er frekar mjúkt og loðið.
Vatnið sjálft virðist vera nokkuð fínt, þetta byrjar bara strax að setjast á glerið, gróðurinn og ræturnar...
Einhver hér sem hefur lent í þessu?