**Elmu búr**
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: **Elmu búr**
en eru þeir ekkert skyldir Ctenolucius hujeta finnst svo ótrúlega margt líkt með þeim
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: **Elmu búr**
þeir eru bara í sama flokki, Actinopterygii.
mér finnst þeir ekkert líkir.
nema kannski útlitið.
Þeir hegða sér ekki eins.
mér finnst þeir ekkert líkir.
nema kannski útlitið.
Þeir hegða sér ekki eins.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Ný mynd af búrinu
Var að bæta gróðri í það um daginn.
my 350l freshwater tank by Elma_Ben, on Flickr
Adonis by Elma_Ben, on Flickr
Adonisinn fellur vel inn í umhverfið
Long fin ancustrus by Elma_Ben, on Flickr
Slör ancistru karlinn að sýna slörið
Var að bæta gróðri í það um daginn.
my 350l freshwater tank by Elma_Ben, on Flickr
Adonis by Elma_Ben, on Flickr
Adonisinn fellur vel inn í umhverfið
Long fin ancustrus by Elma_Ben, on Flickr
Slör ancistru karlinn að sýna slörið
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: **Elmu búr**
Alltaf svo flott búrin hjá þér, vildi að ég gæti gert búrin hjá mér svona flott Flottir adonisinn og ancistrukarlinn. Er alltaf hálf skotin í sandinum hjá þér.. Mig kítlar í puttana að skipta um í 220 L búrinu og reyna finna mér eitthvað svipað:P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: **Elmu búr**
þú getur alveg gert búrið þitt svona, það er ekkert mál
Það er eitt af því jákvæða að vera með fiskabúr,
maður getur alltaf breytt því!
Það er eitt af því jákvæða að vera með fiskabúr,
maður getur alltaf breytt því!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
ekkert smá flott þarf að fá þig til að taka búrið mitt og gera það svona flott haha
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: **Elmu búr**
Eruð þið með svona sand til sölu í hobby herberginu?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: **Elmu búr**
Adonis er glæsilegur, er búin að eiga nokkra.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Re: **Elmu búr**
Nokkrar myndir úr 125l búrinu og 350l búrinu
125l búrið
Poecilia Wingei sp. endler by Elma_Ben, on Flickr
Tiger endler kvk
gaman að sjá smá lit í endler kerlingunum
Shrimp by Elma_Ben, on Flickr
rækja
pseudomugil signifer by Elma_Ben, on Flickr
Dvergregnbogi
pseudomugil signifer by Elma_Ben, on Flickr
þeir verða mjög flottir
350l búrið
Apistogramma agassizi by Elma_Ben, on Flickr
albino congo tetra by Elma_Ben, on Flickr
125l búrið
Poecilia Wingei sp. endler by Elma_Ben, on Flickr
Tiger endler kvk
gaman að sjá smá lit í endler kerlingunum
Shrimp by Elma_Ben, on Flickr
rækja
pseudomugil signifer by Elma_Ben, on Flickr
Dvergregnbogi
pseudomugil signifer by Elma_Ben, on Flickr
þeir verða mjög flottir
350l búrið
Apistogramma agassizi by Elma_Ben, on Flickr
albino congo tetra by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Þessi bakatil og þessi uppi eru ekki Cherry er það Elma?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: **Elmu búr**
Jú Sibbi, þær eiga að vera Red cherry.
Það gætu verið einhverjar þarna samt sem eru
blendingar af grænum rækjum,
eins og þessari sem ég póstaði síðast.
Red cherryfá gul hrogn en grænu fá græn hrogn.
Stundum sé ég Red Cherry í búrinu hjá mér með
græn hrogn, þannig að annað hvort hefur RC haldið
við eina af þessum grænu rækjum eða þá að hún sé
blendingur og fái grænlituð hrogn..
Ég ætla samt að reyna að losa mig við þessar grænu og
blendingana og fá hreinan stofn af Red Cherry.
Það gætu verið einhverjar þarna samt sem eru
blendingar af grænum rækjum,
eins og þessari sem ég póstaði síðast.
Red cherryfá gul hrogn en grænu fá græn hrogn.
Stundum sé ég Red Cherry í búrinu hjá mér með
græn hrogn, þannig að annað hvort hefur RC haldið
við eina af þessum grænu rækjum eða þá að hún sé
blendingur og fái grænlituð hrogn..
Ég ætla samt að reyna að losa mig við þessar grænu og
blendingana og fá hreinan stofn af Red Cherry.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Já ok.
Gaman að þessum kvikindum.
Gaman að þessum kvikindum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: **Elmu búr**
Flottar myndir hjá þér að vanda. Það er ein svona græn rækja í guppý búrinu hjá mér, skondið kvikindi sem ég sé voða sjaldan Gaman að þeim, væri gaman að fá sér fleiri í búrið kannski eitthvern tíman.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: **Elmu búr**
Alltaf gaman þegar rækjur poppa upp í búrunum hjá manni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Ný mynd af búrinu
350 lítra búrið mitt - My 350l aquarium by Elma_Ben, on Flickr
Corydoras panda, Assassin snail, Corydoras scwhartzi,Corydoras sterbai by Elma_Ben, on Flickr
Corydoras schwartzi, C.sterbai and C.julii by Elma_Ben, on Flickr
350 lítra búrið mitt - My 350l aquarium by Elma_Ben, on Flickr
Corydoras panda, Assassin snail, Corydoras scwhartzi,Corydoras sterbai by Elma_Ben, on Flickr
Corydoras schwartzi, C.sterbai and C.julii by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Flott hjá þér.
Eru einhverjar albino Congo Tetrur í 350l búrinu eða er þetta bara lýsingin sem lætur þær líta þannig út?
Eru einhverjar albino Congo Tetrur í 350l búrinu eða er þetta bara lýsingin sem lætur þær líta þannig út?
500l - 720l.
Re: **Elmu búr**
Takk
það eru 10 albino og 6 venjulegar.
Ætla að selja nokkrar, vantar þig congo tetrur?
það eru 10 albino og 6 venjulegar.
Ætla að selja nokkrar, vantar þig congo tetrur?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Nei takk.Elma wrote:Takk
það eru 10 albino og 6 venjulegar.
Ætla að selja nokkrar, vantar þig congo tetrur?
Það verður bara ein tegund af tetrum í mínu búri.
Annars áttu hér hlut sem ég þarf að fara að losna við
500l - 720l.
Re: **Elmu búr**
Flottir Corydoras_arnir
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: **Elmu búr**
Rosalega er þetta flott hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: **Elmu búr**
Bara æðislegt búrið hjá þér
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: **Elmu búr**
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
var að flytja búrið mitt (og það lítur hræðilega út í augnablikinu)
en á meðan ég var að flytja það þá sá ég ekki að það
var banjó í búrinu og nokkrar rækjur sem urðu eftir..
Þau lifðu af flutning þar sem það var pínulítið vatn í búrinu,
sem kólnaði og var svoleiðis í c.a 3-4 tíma,
lifðu það síðan af þegar ég setti 6 gráða heitt vatn út í búrið
og búrið var svona kalt þangað til daginn eftir og
allir lifðu það af
en á meðan ég var að flytja það þá sá ég ekki að það
var banjó í búrinu og nokkrar rækjur sem urðu eftir..
Þau lifðu af flutning þar sem það var pínulítið vatn í búrinu,
sem kólnaði og var svoleiðis í c.a 3-4 tíma,
lifðu það síðan af þegar ég setti 6 gráða heitt vatn út í búrið
og búrið var svona kalt þangað til daginn eftir og
allir lifðu það af
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Magnað.Elma wrote:var að flytja búrið mitt (og það lítur hræðilega út í augnablikinu)
en á meðan ég var að flytja það þá sá ég ekki að það
var banjó í búrinu og nokkrar rækjur sem urðu eftir..
Þau lifðu af flutning þar sem það var pínulítið vatn í búrinu,
sem kólnaði og var svoleiðis í c.a 3-4 tíma,
lifðu það síðan af þegar ég setti 6 gráða heitt vatn út í búrið
og búrið var svona kalt þangað til daginn eftir og
allir lifðu það af
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: **Elmu búr**
mynd af búrinu eins og það er núna,
Á eftir að laga það.
350 l búrið by Elma_Ben, on Flickr
svo fór Blómi í nýtt búr og elskar að vera þarna,
tók hann ekki einu sinni eina mínútu að venjast því,
fór strax að skoða sig um og skoða hvað ég var að
gera í því, þegar ég setti gróðurinn í það
algjör dúlla.
Blómi í nýja búrinu sínu by Elma_Ben, on Flickr
Á eftir að laga það.
350 l búrið by Elma_Ben, on Flickr
svo fór Blómi í nýtt búr og elskar að vera þarna,
tók hann ekki einu sinni eina mínútu að venjast því,
fór strax að skoða sig um og skoða hvað ég var að
gera í því, þegar ég setti gróðurinn í það
algjör dúlla.
Blómi í nýja búrinu sínu by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Flott þetta,, congratulationsElma wrote:mynd af búrinu eins og það er núna,
Á eftir að laga það.
svo fór Blómi í nýtt búr og elskar að vera þarna,
tók hann ekki einu sinni eina mínútu að venjast því,
fór strax að skoða sig um og skoða hvað ég var að
gera í því, þegar ég setti gróðurinn í það
algjör dúlla.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is