Gullfiskatjörnin
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Gullfiskatjörnin
Fór að snorkla í morgun, hélt að fólkið hér myndi hafa gaman af þessum myndum
Re: Gullfiskatjörnin
Vá!! Æðislegar myndir úr tjörninni!
Takk fyrir að deila þessu með okkur
Það eru aldeilis flottir fiskar þarna og fullt af gróðri.
Takk fyrir að deila þessu með okkur
Það eru aldeilis flottir fiskar þarna og fullt af gróðri.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Gullfiskatjörnin
Takk fyrir það snilld að snorkla þarna.
Þetta er í nágrenni Húsavíkur
Þetta er í nágrenni Húsavíkur
Re: Gullfiskatjörnin
eru þetta egeria densa og vallisneria sem eru þarna útum allt?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Gullfiskatjörnin
Það er vonandi að þetta fái að vera í friði fyrir "náttúruverndar" fasistunum sem voru kolvitlausið þegar convictarnir voru þarna.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Gullfiskatjörnin
Vá, þetta er gjeggað.. Gaman að þessum myndum
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Gullfiskatjörnin
Ég veit ekki hversu heitt vatnið er, en þetta lón er myndað af hitaveitufráfalli, svo það er mjög þægilegt að snorkla í blautbúningi, jafnvel í sundfötum á sumrin. Og ég veit ekki hvað þessar plöntur heita, en það eru bara þessar tvær tegundir sem að þekja allan botninn
Vargur, ég byrjaði einmitt að snorkla þarna því ég var að leita að convictum. Ég hef ekki séð einn einasta.
Vargur, ég byrjaði einmitt að snorkla þarna því ég var að leita að convictum. Ég hef ekki séð einn einasta.
Re: Gullfiskatjörnin
Þetta er snilld, tek með mér snorkel búnaðinn næst þegar ég fer norður
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Gullfiskatjörnin
það var eitrað fyrir convictunum eða tjörnin kæld niður man ekki hvort það var en ég er allavega að fara að setja nokkrar tegundir af ameríku sikliíðum þarna ofan í í maí...
Re: Gullfiskatjörnin
Þessi mynd er bara æði ! vá ! og já greinilega egeria densa og vallisnerian að taka yfir. það er líka bannað/ólöglegt að henda egeria densa í vötn í bandaríkjunum því hún hálf kæfir þau. en úff ! fallegt er þetta !
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
Re: Gullfiskatjörnin
Ég skal tékka á hitastiginu næst þegar ég verð á Húsavík (næstu viku). Gaman að segja frá því að það flæddi inn á myndavélina mína eftir þessa snorklferð
Re: Gullfiskatjörnin
sagan sem ég heyrði var sú að bilun hefði orðið í hitaveitunni og frárenslið minnkað töluvert í einhvern tíma og tjörnin kolnað of mikið fyrir convictana, í kjölfarið á því var einn sem tók sig til og sleppti þarna 4-6 gullfiskum.berserker wrote:það var eitrað fyrir convictunum eða tjörnin kæld niður man ekki hvort það var en ég er allavega að fara að setja nokkrar tegundir af ameríku sikliíðum þarna ofan í í maí...
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Selfossi
Re: Gullfiskatjörnin
Þetta er ekki egeria densa sem er í þessu vatni, þetta er sama tegund og er í Tjarnar tjörninni í skagafirði og er mun fíngerðari gróður og þrífst vel í frekar köldu vatni þar er einnig að fynna plöntu sem líkist helst hengiplöntunni "giðingurinn gangandi" og er grórri, ég hef prufað báðar þessar tegundir í búrum þær svosem drusluðust en þrifust ekkert sérstaklega vel, sennilega var vatnið í heitari kantinum fyrir þær.