Gullfiskatjörnin

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Gullfiskatjörnin

Post by Gabriel »

Fór að snorkla í morgun, hélt að fólkið hér myndi hafa gaman af þessum myndum :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Elma »

Vá!! Æðislegar myndir úr tjörninni!
Takk fyrir að deila þessu með okkur :D :góður:
Það eru aldeilis flottir fiskar þarna og fullt af gróðri.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Andri Pogo »

Skemmtilegt!
-Andri
695-4495

Image
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Frikki21 »

Hvar er þetta ? :D
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Gabriel »

Takk fyrir það :) snilld að snorkla þarna.
Þetta er í nágrenni Húsavíkur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Squinchy »

Snilld :) hvaða hitastig er þarna?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Gullfiskatjörnin

Post by igol89 »

eru þetta egeria densa og vallisneria sem eru þarna útum allt? :P
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Vargur »

Það er vonandi að þetta fái að vera í friði fyrir "náttúruverndar" fasistunum sem voru kolvitlausið þegar convictarnir voru þarna.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Agnes Helga »

Vá, þetta er gjeggað.. Gaman að þessum myndum
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Gabriel »

Ég veit ekki hversu heitt vatnið er, en þetta lón er myndað af hitaveitufráfalli, svo það er mjög þægilegt að snorkla í blautbúningi, jafnvel í sundfötum á sumrin. Og ég veit ekki hvað þessar plöntur heita, en það eru bara þessar tvær tegundir sem að þekja allan botninn :)
Vargur, ég byrjaði einmitt að snorkla þarna því ég var að leita að convictum. Ég hef ekki séð einn einasta.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Squinchy »

Þetta er snilld, tek með mér snorkel búnaðinn næst þegar ég fer norður :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
berserker
Posts: 72
Joined: 12 Feb 2010, 23:52

Re: Gullfiskatjörnin

Post by berserker »

það var eitrað fyrir convictunum eða tjörnin kæld niður man ekki hvort það var en ég er allavega að fara að setja nokkrar tegundir af ameríku sikliíðum þarna ofan í í maí...
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Pjesapjes »

Image

Þessi mynd er bara æði ! vá ! og já greinilega egeria densa og vallisnerian að taka yfir. það er líka bannað/ólöglegt að henda egeria densa í vötn í bandaríkjunum því hún hálf kæfir þau. en úff ! fallegt er þetta !
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Jakob »

Veit einhver hvað hitastigið í vatninu er?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Gabriel »

Ég skal tékka á hitastiginu næst þegar ég verð á Húsavík (næstu viku). Gaman að segja frá því að það flæddi inn á myndavélina mína eftir þessa snorklferð :P
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Nielsen »

berserker wrote:það var eitrað fyrir convictunum eða tjörnin kæld niður man ekki hvort það var en ég er allavega að fara að setja nokkrar tegundir af ameríku sikliíðum þarna ofan í í maí...
sagan sem ég heyrði var sú að bilun hefði orðið í hitaveitunni og frárenslið minnkað töluvert í einhvern tíma og tjörnin kolnað of mikið fyrir convictana, í kjölfarið á því var einn sem tók sig til og sleppti þarna 4-6 gullfiskum.
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Re: Gullfiskatjörnin

Post by Svavar »

Þetta er ekki egeria densa sem er í þessu vatni, þetta er sama tegund og er í Tjarnar tjörninni í skagafirði og er mun fíngerðari gróður og þrífst vel í frekar köldu vatni þar er einnig að fynna plöntu sem líkist helst hengiplöntunni "giðingurinn gangandi" og er grórri, ég hef prufað báðar þessar tegundir í búrum þær svosem drusluðust en þrifust ekkert sérstaklega vel, sennilega var vatnið í heitari kantinum fyrir þær.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Post Reply