Nú er Inga búin að vera að suða að henni langar í Malawi síklíður, henni finnst þær svo litríkar og fallegar.
Ég hef hins vegar aldrei verið hrifinn af síkliðum en bara ekkert nema gott að hún sé að sýna þessu svona mikinn áhuga og þá er um að gera að prófa kannski verð ég bara hrifinn af þeim líka.
En smá pæling, væri hægt að hafa 110l búrið undir Malawi ?
Ég veit að flestir eru með það í stærri búrum en það eru svo margar í búrum að mér datt í hug hvað væri hægt að koma mörgum í 110l, ef það er þá hægt?
Bara mini útgáfa af flottu malawi búri
Malawi búr ?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þessi spurning eða svipaðar hafa sennilega komið upp á spjallinu áður.
Það er hægt að vera með Malawi fiska í 110 l., en ég mundi ekki mæla með því nema að það væru ungir fiskar sem færu síðar í stærra búr eða nokkrir fremur friðsamir fiskar allir af sömu tegund.
Ég hef þó gert þetta en mun aldrei gera aftur, sá fram á að þetta gengi ekki. Ég hef þó heyrt ýmsar sögur af þessum fiskum í litlum búrum og það er framkvæmanlegt en þó er alltaf eitthvað vesen.
160 lítra búr er strax orðið mun betra.
Það er hægt að vera með Malawi fiska í 110 l., en ég mundi ekki mæla með því nema að það væru ungir fiskar sem færu síðar í stærra búr eða nokkrir fremur friðsamir fiskar allir af sömu tegund.
Ég hef þó gert þetta en mun aldrei gera aftur, sá fram á að þetta gengi ekki. Ég hef þó heyrt ýmsar sögur af þessum fiskum í litlum búrum og það er framkvæmanlegt en þó er alltaf eitthvað vesen.
160 lítra búr er strax orðið mun betra.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: