Ég var að gera vatnaskipti í 85L uppeldisbúrinu mínu og tók eftir pínupínupínu litlum pöddum sem voru ofaní vatninu , hoppuðu um á yfirborðinu og voru greinilega að reyna að komast uppúr.
Er einnig með annað búr með sama gróðri og sömu fiskum en þessi padda er ekki þar.. plús hún er ógeðsleg og ég vil losna við hana sem aaallra fyrst!
Hvað getur þetta verið ? Útlitið minnir helst á einhvernskonar lús.
Virðist vera í kringum hálfan millimeter og græn/glær/gul á litin.
Hvað á ég að gera í þessu ? Allar tillögur vel þegnar !
- Sóley
Eins og er ..
20l . skrautbúr
Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
Þetta er eðlilegt í gróðurbúrum og fínasta fæða fyrir smáfiska.
Lýsnar eru alls ekki að reyna að komast upp úr búrinu enda hafa þær ekkert þangað að sækja.
Ef þú villt losna við þær þá þarftu að passa að gróður nái ekki upp í yfirborð og auka hreyfingu á yfirborðinu, td með því að færa dælustútinn ofar.
Vargur wrote:Þetta er eðlilegt í gróðurbúrum og fínasta fæða fyrir smáfiska.
Lýsnar eru alls ekki að reyna að komast upp úr búrinu enda hafa þær ekkert þangað að sækja.
Ef þú villt losna við þær þá þarftu að passa að gróður nái ekki upp í yfirborð og auka hreyfingu á yfirborðinu, td með því að færa dælustútinn ofar.
Þannig að þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af og alveg meinlaust kvikindi ?
- Sóley
Eins og er ..
20l . skrautbúr
Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
Grunar að þetta hafi ekki verið meinlaust og eðlilegt , ég þreyf búrið hátt og lágt , hafði vatnaskipti og klippti allar plöntur í bak og fyrir , 4 dögum eftir það var meira en helmingurinn dauður ..
- Sóley
Eins og er ..
20l . skrautbúr
Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
Grunar að þetta hafi ekki verið meinlaust og eðlilegt , ég þreyf búrið hátt og lágt , hafði vatnaskipti og klippti allar plöntur í bak og fyrir , 4 dögum eftir það var meira en helmingurinn dauður ..
Grunar að þetta hafi ekki verið meinlaust og eðlilegt , ég þreyf búrið hátt og lágt , hafði vatnaskipti og klippti allar plöntur í bak og fyrir , 4 dögum eftir það var meira en helmingurinn dauður ..
Ég get lofað þér að þetta er alveg meinlaust, og meira að segja bara stór plús. Frír matur, hver vill það ekki.
Grunar að þetta hafi ekki verið meinlaust og eðlilegt , ég þreyf búrið hátt og lágt , hafði vatnaskipti og klippti allar plöntur í bak og fyrir , 4 dögum eftir það var meira en helmingurinn dauður ..
Þú hefur rangt fyrir þér. Dauði fiskanna hefur frekar verið útaf þrifunum heldur en meinlausu pöddunum.
þessar pöddur eru í næstum öllum búrum,
alveg meinlausar og fínn matur fyrir litla fiska.
hvernig þreifstu búrið hátt og lágt?
Of mikil þrif (og offóðrun) geta komið af stað "Mini cycle"
Þá fer ammoniakið, nitrít og nitrat aftur upp og drepur fiskana.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Elma wrote:þessar pöddur eru í næstum öllum búrum,
alveg meinlausar og fínn matur fyrir litla fiska.
hvernig þreifstu búrið hátt og lágt?
Of mikil þrif (og offóðrun) geta komið af stað "Mini cycle"
Þá fer ammoniakið, nitrít og nitrat aftur upp og drepur fiskana.
Þegar ég þreif búrið þá þreif ég það bara eins og maður gerir venjulega , hafði venjuleg vatnaskipti , ryksugaði steinana í leiðinni , klippti plöntur sem voru komnar upp undir yfirborðið , tók dæluna og hreinsaði hana með volgu vatni, tók svo svamp og skrúbbaði aðeins glerið að innan.. svo passa ég mig á því að gefa þeim ekki of mikið að borða, en þó ekki of lítið hef heyrt um þetta "Mini cycle"
- Sóley
Eins og er ..
20l . skrautbúr
Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
Grunar að þetta hafi ekki verið meinlaust og eðlilegt , ég þreyf búrið hátt og lágt , hafði vatnaskipti og klippti allar plöntur í bak og fyrir , 4 dögum eftir það var meira en helmingurinn dauður ..
Helmingurinn af hverju? fiskunum? eða "matnum"
helmingurinn af fiskunum endaði með því að ég tók þá og setti þá í annað búr sem ég var með til vara , setti smá salt ( ekki sjávar/matar salt ) úti vatnið og núna loksins virðast þeir vera að fá líf í sig aftur farnir að synda um og stækka , enda eru þessar pöddur ekki í þessu búri
- Sóley
Eins og er ..
20l . skrautbúr
Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
Grunar að þetta hafi ekki verið meinlaust og eðlilegt , ég þreyf búrið hátt og lágt , hafði vatnaskipti og klippti allar plöntur í bak og fyrir , 4 dögum eftir það var meira en helmingurinn dauður ..
Helmingurinn af hverju? fiskunum? eða "matnum"
helmingurinn af fiskunum endaði með því að ég tók þá og setti þá í annað búr sem ég var með til vara , setti smá salt ( ekki sjávar/matar salt ) úti vatnið og núna loksins virðast þeir vera að fá líf í sig aftur farnir að synda um og stækka , enda eru þessar pöddur ekki í þessu búri
Mér finnst oft þessar pöddur vera meyra okkur fólkinu til ama en fiskum, en svo er alveg til í dæminu að þú hafir eignast þarna einhverja óværu.
Elma wrote:Allavega í mínum búrum enda þessar pöddur dauðar
en ekki fiskarnir.
Enda getur verið svo margt annað sem olli dauða fiskana,
en ekki vatnaflærnar.