Stór gullfiskur sem liggur á botninum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Stór gullfiskur sem liggur á botninum
Gullfiskurinn er búinn að vera svona í 2 daga, liggur bara á botninum og slappar af, hann er vanur að vera allan daginn syndandi með hinum fiskunum, getur verið að fiskurinn sé með hrogn ???
Re: Stór gullfiskur sem liggur á botninum
Líklega eitthvað að honum. Ýmislegt sem kemur til greina.
Það getur vel verið að þetta sé hrygna og hrognafull, en það hefur ekkert með þessi einkenni að gera.
Það getur vel verið að þetta sé hrygna og hrognafull, en það hefur ekkert með þessi einkenni að gera.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Stór gullfiskur sem liggur á botninum
hvað kemur til greina????