firirspurn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
oli136
Posts: 34
Joined: 23 Mar 2010, 21:56

firirspurn

Post by oli136 »

góðan daginn mig vantar upplíingar sumir fiskar hjá mér eru að nudda sér utan í eins og þegar blettaveiki er að birja en þetta er eins og þeir fái njálg annað slagið mér finst bera meira á þessu þegar ég er búinn að skifta umm vatn með von umm góð svör.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: firirspurn

Post by Vargur »

Þegar fiskar nudda sér við þá eru oft einhver sníkjudýr að angra þá eða jafnvel of hátt nitrat í vatninu.
Ef fiskar gera þetta eftir vatnskipti þá er það vanalega bara vegna þess að það er eitthvað ójafnvægi í pH, þeir ættu þá að hætta þessu eftir nokkrar klst.
Post Reply