Ég sé iðulega pósta hér á spjallinu frá fiskafólki á Akueyri sem kvartar yfir fiskaleysi.
Ég ætla að leggja mitt af mörkum til að bæta þetta, er að setja saman fiskasendingu norður og þeir sem vilja vera með endilega sendi mér netfangið sitt á skrautfiskar@gmail.com svo ég geti sent þeim lista með fiskum sem eru í boði.
Fiskarnir verða sendir síðdegis í seinnihluta næstu viku.
Ég er með mann sem tekur á móti fiskunum fyrir norðan og fólk getur sótt þá til hans.
Fiskafólk á Akureyri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Fiskafólk á Akureyri
Sendingin á Akureyri fer föstudaginn 27.04. eftir hádegi, þeir sem vilja vera með endilega sendi mér póst.