Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*

Post by Pjesapjes »

Ákvað að prufa að láta myndavélina hjá mér taka myndir af Vallisneria spiralis að vaxa

þetta stutta myndskeið sem ég setti inn í .gif formi er tímabil rúmlega tveggja daga
1 klst er á milli mynda

ætla að prufa að leyfa þessu að halda áfram og mun ég pósta áframhaldandi vexti plöntunnar á næstu dögum :)
(nú 15 mín á milli mynda þannig að næsta hreyfimynd verður aðeins meira smooth.

spennandi?! :p haha

Image

Video komið og er það aðeins lengra :)

http://www.youtube.com/watch?v=0g9LpYlqaF0

Hérna er fullkláraða videoið loksins.. haha http://www.youtube.com/watch?v=DAm2VMl5-_s
mig minnir að þetta séu um það bil 12 dagar.
Last edited by Pjesapjes on 12 Jun 2012, 18:49, edited 2 times in total.
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
brakúla greifi
Posts: 13
Joined: 04 Sep 2010, 15:11
Location: Mosfellsbær

Re: Time lapse af Vallisneriu

Post by brakúla greifi »

skemmtilegt project þetta :D
-Benni-
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*

Post by Pjesapjes »

Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*

Post by Sibbi »

Pjesapjes wrote:Enda videoið;

http://www.youtube.com/watch?v=DAm2VMl5-_s


Meiriháttar gaman af þessu :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*

Post by Nielsen »

fyndið hvað hún vex bara á dagin
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Time lapse af Vallisneriu *N'YTT* Video komið*

Post by keli »

Nielsen wrote:fyndið hvað hún vex bara á dagin
Nokkuð basic líffræði; ljóstillífun :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply