Búrið er Aquastabil Mark I, borað yfirfall með durso stand pípum (mjög hljóðlátt)
Þar rennur vatnið niður í undirbúr með 2 hólfum og þar getur maður sett skimmer, filterefni osf.
Búrið er rispað hér og þar en sést mjög lítið þegar vatn er í því.
Skimmerinn er Reef Octopus og skimmer dælan er Oceanrunner 3500 með silencer.
Lítur svona út:

Tvær straumdælur af gerðinni Turbelle Nanostream 6045, 4500l/h

Allt var þetta keypt hér á spjallinu og áætlunin var alltaf að starta búrinu en ég hef einfaldlega aldrei haft tíma í það, hvað þá að halda því gangandi.
Þannig þessi búnaður er búinn að sitja óhreyfður síðan ég keypti hann

Ég sel þetta helst allt í einu.
Búrið var keypt á 99.900kr
Skimmerinn á 20.000kr
Straumdælurnar saman á 24.000kr
Þessi búnaður fer á þessum verðum ef hann er keyptur stakur.
= 143.900kr er verðið sem ég keypti búnaðinn á. Verð á öllu saman: 135.000kr
Sjálfsagt mál að koma og skoða búnaðinn, senda bara EP.
hættur við sölu allavega í bili.